Skógar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir yfirlit yfir aðrar merkingar „Skógar“
Skógakirkja var vígð árið 1998, ný hið ytra, en innsmíði að mestu úr Kálfholtskirkju frá 1879

Skógar er þorp suður af Eyjafjallajökli í Rangárvallasýslu, íbúafjöldi þar var 25 árið 2007. Þar er Skógaskóli, byggðasafn og samgöngusafn. Skammt vestur af Skógum er Skógafoss.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.