Skógar
Jump to navigation
Jump to search
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
- Fyrir aðrar merkingar má sjá aðgreiningarsíðuna.
Skógar er þorp suður af Eyjafjallajökli í Rangárvallasýslu, íbúafjöldi þar var 25 árið 2007. Þar er Skógaskóli, byggðasafn og samgöngusafn. Skammt vestur af Skógum er Skógafoss.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
