„Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Vthorsteinsson (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Asthora (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 17: Lína 17:
==Tengill==
==Tengill==
* [http://www.forsaetisraduneyti.is/media/frettir/Verkefnaskra_rikisstjornar.pdf Verkefnaskrá ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Vinstri grænna] (pdf)
* [http://www.forsaetisraduneyti.is/media/frettir/Verkefnaskra_rikisstjornar.pdf Verkefnaskrá ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Vinstri grænna] (pdf)

{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla|
titill=[[Listi yfir ríkisstjórnir Íslands|Ríkisstjórn Íslands]]|
frá=[[1. febrúar]] [[2009]]|
til=enn í embætti|
fyrir=[[Önnur ríkisstjórn Geirs H. Haarde]]|
eftir=enn í embætti|
}}
{{Töfluendir}}


{{Íslensk stjórnmál}}
{{Íslensk stjórnmál}}

Útgáfa síðunnar 8. febrúar 2009 kl. 15:32

Jóhanna Sigurðardóttir

Fyrsta ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur var mynduð þann 1. febrúar 2009 eftir að upp úr samstarfi Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks slitnaði rúmri viku áður. Stjórnin er minnihlutastjórn Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs og Samfylkingar; varin vantrausti af Framsóknarflokki. Hún mun starfa fram að kosningum 25. apríl 2009. Sama dag og ríkisstjórnin var kynnt lagði hún fram verkefnaskrá á fjórum blaðsíðum þar sem tilgreind voru þau verkefni sem hún hyggst takast á við.

Ríkisstjórnina skipa:

Tengill


Fyrirrennari:
Önnur ríkisstjórn Geirs H. Haarde
Ríkisstjórn Íslands
(1. febrúar 2009 – enn í embætti)
Eftirmaður:
enn í embætti