„Hvíta-Rússland“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Bæti við: pcd:Biélorussie
GhalyBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: ts:Belarus Breyti: tl:Biyelorusya
Lína 226: Lína 226:
[[th:ประเทศเบลารุส]]
[[th:ประเทศเบลารุส]]
[[tk:Belorussiýa]]
[[tk:Belorussiýa]]
[[tl:Belarus]]
[[tl:Biyelorusya]]
[[tpi:Belaras]]
[[tpi:Belaras]]
[[tr:Beyaz Rusya]]
[[tr:Beyaz Rusya]]
[[ts:Belarus]]
[[tt:Беларусия]]
[[tt:Беларусия]]
[[ty:Belarus]]
[[ty:Belarus]]

Útgáfa síðunnar 15. janúar 2013 kl. 14:08

Respublika Bielarus
Lýðveldið Hvíta-Rússland
Fáni Hvíta-Rússlands Skjaldarmerki Hvíta-Rússlands
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
ekkert
Þjóðsöngur:
Við Hvít-Rússar
Staðsetning Hvíta-Rússlands
Höfuðborg Minsk
Opinbert tungumál hvítrússneska, rússneska
Stjórnarfar Lýðveldi

Forseti
Forsætisráðherra
Alexander Lúkasjenkó
Sergey Sidorsky
Sjálfstæði undan Sovétríkjunum
 • Sjálfstæðisyfirlýsing: 27. júlí 1990 
 • Viðurkennt 25. ágúst 1991 
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
85. sæti
207.600 km²
0,26
Mannfjöldi
 • Samtals (2007)
 • Þéttleiki byggðar
86. sæti
9.724.723
49/km²
VLF (KMJ) áætl. 2005
 • Samtals 79.130 millj. dala (64. sæti)
 • Á mann 7.700 dalir (78. sæti)
VÞL 0,794 (67. sæti)
Gjaldmiðill hvít-rússnesk rúbla
Tímabelti UTC +2/+3
Þjóðarlén .by
Landsnúmer +375

Hvíta-Rússland (hvítrússneska: Белару́сь, Biełaruś; rússneska: Белару́сь (áður: Белору́ссия)) er landlukt ríki í Austur-Evrópu. Það á landamæri að Póllandi í vestri, Litháen í norðvestri, Lettlandi í norðri, Rússlandi í austri og Úkraínu í suðri. Höfuðborg Hvíta-Rússlands er Minsk, aðrar stórar borgir eru Brest, Grodno, Gomel, Mogilev, Vitebsk og Bobruisk. Um þriðjungur landsins er þakinn skógi, landbúnaður og iðnaður eru helstu atvinnugreinar landsins.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG