„Ólympíuleikarnir“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
MerlIwBot (spjall | framlög)
Lína 23: Lína 23:
[[ang:Olympisc Gamen]]
[[ang:Olympisc Gamen]]
[[ar:دورة الألعاب الأوليمبية]]
[[ar:دورة الألعاب الأوليمبية]]
[[arz:العاب اوليمبيه]]
[[ast:Xuegos Olímpicos]]
[[ast:Xuegos Olímpicos]]
[[az:Olimpiya oyunları]]
[[az:Olimpiya oyunları]]

Útgáfa síðunnar 28. ágúst 2011 kl. 11:05

Merki Ólympíuleikanna

Ólympíuleikarnir (eða ólympsku leikarnir) eru alþjóðlegt fjölíþróttamót sem haldið er á fjögurra ára fresti og skiptist í Sumarólympíuleikana og Vetrarólympíuleikana þar sem keppt er í vetraríþróttum. Ólympíuleikarnir eru byggðir á Ólympíuleikunum fornu sem haldnir voru í Grikklandi í fornöld og voru endurvaktir af Frakkanum Pierre de Coubertin seint á 19. öld.

Fyrstu Sumarólympíuleikarnir voru haldnir árið 1896 í Aþenu og fyrstu Vetrarólympíuleikarnir árið 1924 í Chamonix í Frakklandi. Upphaflega voru þessi tvö mót haldin á sama ári, en frá 1994 er tveggja ára bil á milli þeirra.

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill ÚG