Kabúl er höfuðborgAfganistan. Íbúafjöldi er talinn vera 4,6 milljónir árið 2021. Borgin er í 1.807 metra hæð yfir sjó, og er hægt að ferðast frá henni til Tadsjikistan í veggöngum. Nafn sitt dregur borgin af ánni sem um hana rennur en ekkert er vitað með vissu um uppruna þess heitis þó nokkrar tilgátur séu uppi. [heimild vantar]