Stjórnsýslueining
Jump to navigation
Jump to search
Stjórnsýslueining er afmarkað landssvæði sem er stjórnsýslulegt umdæmi. Sem dæmi um stjórnsýslueiningar má nefna:
- Fylki
- Goðorð
- Hertogadæmi
- Héruð
- Hreppa
- Kjördæmi
- Landsfjórðungur
- Ömt
- Sveitarfélög
- Sýslur (eða sýslumannsumdæmi)
Í íslenskum lögum er einnig mælt fyrir um heilbrigðisumdæmi og biskupsumdæmi.