Bandarískir stjórnmálaflokkar
Útlit
Stærstir flokkar
[breyta | breyta frumkóða]Nafn (enska) |
Hugmyndafræði | Stofnaður |
---|---|---|
Demókrataflokkurinn (Democratic Party) |
Félagsleg frjálslyndisstefna | 1828 |
Repúblikanaflokkurinn (Republican Party) |
Íhaldsstefna, Hægristefna | 1854 |
Púertó Ríkó flokkar
[breyta | breyta frumkóða]Nafn (enska) |
Hugmyndafræði | Stofnaður |
---|---|---|
Nýi framsóknarflokkurinn (New Progressive Party) |
1967 | |
Alþýðlegi demókrataflokkurinn (Popular Democratic Party) |
1938 | |
Sjálfstæðisflokkurinn (Independence Party) |
1946 |
Aðrir flokkar
[breyta | breyta frumkóða]Nafn (enska) |
Hugmyndafræði | Stofnaður |
---|---|---|
Frjálshyggjuflokkurinn (Libertarian Party) |
Frjálshyggja | 1971 |
Græni flokkurinn (Green Party) |
Umhverfisstjórnmál | 2009 |
Stofnaskráarflokkurinn (Constitution Party) |
Íhaldsstefna | 1991 |
Umbótastefnuflokkurinn (Reform Party) |
1995 | |
Flokkurinn fyrir Sósíalisma og Frelsun (Party for Socialism and Liberation) |
Sósíalismi | 2004 |
Bandalagsflokkurinn (Alliance Party) |
2018 | |
Bandaríski samstöðuflokkurinn (American Solidarity Party) |
2011 | |
Sósíalíski verkmannaflokkurinn (Socialist Workers Party) |
2018 | |
Samheldniflokkurinn Bandaríkjanna (Unity Party of America) |
2004 | |
Áfengisbannsflokkurinn (Prohibition Party) |
Áfengisbann | 1869 |
Þessi stjórnmálagrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.