Fara í innihald

Nýja-Mexíkó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Nýja Mexíkó)
Nýja-Mexíkó
New Mexico
State of New Mexico
Fáni Nýju-Mexíkó
Opinbert innsigli Nýju-Mexíkó
Viðurnefni: 
The Land of Enchantment (e. land töfra)
Kjörorð: 
Crescit eundo („It grows as it goes“)
Nýja-Mexíkó merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Nýju-Mexíkó í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki6. janúar 1912; fyrir 112 árum (1912-01-06) (47. fylkið)
HöfuðborgSanta Fe
Stærsta borgAlbuquerque
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriMichelle Lujan Grisham (D)
 • VarafylkisstjóriHowie Morales (D)
Þingmenn
öldungadeildar
  • Martin Heinrich (D)
  • Ben Ray Luján (D)
Þingmenn
fulltrúadeildar
  • Melanie Stansbury (D)
  • Gabe Vasquez (D)
  • Teresa Leger Fernandez (D)
Flatarmál
 • Samtals314.915 km2
 • Land314.161 km2
 • Vatn757 km2  (0,24%)
 • Sæti5. sæti
Stærð
 • Lengd596 km
 • Breidd552 km
Hæð yfir sjávarmáli
1.741 m
Hæsti punktur

(Wheeler Peak)
4.011,4 m
Lægsti punktur

(Red Bluff)
868 m
Mannfjöldi
 (2020)[1]
 • Samtals2.117.522
 • Sæti36. sæti
 • Þéttleiki6,62/km2
  • Sæti45. sæti
Heiti íbúaNew Mexican
Tungumál
 • Opinbert tungumálEkkert
 • Töluð tungumál
TímabeltiUTC−07:00 (MST)
 • SumartímiUTC−06:00 (MDT)
Póstnúmer
NM
ISO 3166 kóðiUS-NM
StyttingN.M., N.Mex.
Breiddargráða31°20'N til 37°N
Lengdargráða103°V til 109°3'V
Vefsíðanm.gov

Nýja-Mexíkó (enska: New Mexico) er fylki í Bandaríkjunum. Það er 314.915 ferkílómetrar að stærð. Nýja-Mexíkó liggur að Colorado í norðri, Oklahoma í austri, Texas í austri og suðri, Mexíkó í suðri og Arizona í vestri. Utah er norðausturhorni þess.

Syðsti hluti Klettafjalla er í fylkinu.

Höfuðborg fylkisins heitir Santa Fe en stærsta borg Nýju-Mexíkó heitir Albuquerque. Um 2,1 milljón manns búa í fylkinu (2020).

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Historical Population Change Data (1910–2020)“. Census.gov. United States Census Bureau. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. apríl 2021. Sótt 1. maí 2021.
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.