Vicarage Road
Útlit
Vicarage Road | |
---|---|
Staðsetning | Watford, England |
Opnaður | 1922 |
Endurnýjaður | 2017- |
Eigandi | Watford FC |
Yfirborð | Desso Grassmaster |
Notendur | |
Wealdstone FC (1991-1994)), Saracens FC (1997-2012), Watford FC (1922-nú) | |
Hámarksfjöldi | |
Sæti | 22.220 |
Stærð | |
110 x 73 metrar |
Vicarage Road er knattspyrnuvöllur í Watford á Englandi og heimavöllur Watford F.C.. Völlurinn tekur rúm 22.000 í sæti. Verið er að stækka völlinn. Ein stúkan heitir Sir Elton John stand en tónlistarmaðurinn Elton John hefur stutt við liðið.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Vicarage Road“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 26. ágúst 2019.