Crystal Palace F.C.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Crystal Palace Football Club
Selhurst Park Holmesdale Stand.jpg
Fullt nafn Crystal Palace Football Club
Gælunafn/nöfn The Eagles, The Glaziers
Stytt nafn CPFC
Stofnað 1905
Leikvöllur Selhurst Park
Stærð 26.309
Stjórnarformaður Steve Parish
Knattspyrnustjóri Patrick Viera
Deild Enska úrvalsdeildin
2021-2022 12. sæti
Heimabúningur
Útibúningur
Crystal Palace-sýningarhöllin.

Crystal Palace er enskt knattspyrnufélag frá Selhurst hverfinu í Croydon í Suður-London sem spilar í ensku úrvalsdeildinni. Félagið var stofnað árið 1905 í sýningarhöllinni Crystal Palace en þáverandi völlur var nálægt henni. Árið 1924 flutti félagið til Selhurst Park.

Frá árinu 1964 hefur Crystal Palace mestmegnis spilað í tveimur efstu deildum ensku deildarkerfisins. Það hefur náð hæst þriðja sæti í efstu deildinni tímabilið 1990-1991. Palace hefur komist tvisvar í úrslit FA-bikarsins, árin 1990 og 2016, en tapaði bæði skiptin fyrir Manchester United.

Núverandi hópur[breyta | breyta frumkóða]

17. október 2020 [1] Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1 Fáni Englands GK Jack Butland
2 Fáni Englands DF Joel Ward
3 Fáni Hollands DF Patrick van Aanholt
4 Fáni Serbíu MF Luka Milivojević (liðskipari)
5 Fáni Englands DF James Tomkins
6 Fáni Englands DF Scott Dann
7 Fáni Þýskalands MF Max Meyer
8 Fáni Senegal DF Cheikhou Kouyaté
9 Fáni Gana FW Jordan Ayew
10 Fáni Englands MF Andros Townsend
11 Fáni Fílabeinsstrandarinnar FW Wilfried Zaha
12 Fáni Frakklands DF Mamadou Sakho
13 Fáni Wales GK Wayne Hennessey
15 Fáni Gana MF Jeffrey Schlupp
17 Fáni Englands DF Nathaniel Clyne
Nú. Staða Leikmaður
18 Fáni Skotlands MF James McArthur
19 Fáni Írlands GK Stephen Henderson
20 Fáni Belgíu FW Christian Benteke
21 Fáni Englands FW Connor Wickham
22 Fáni Írlands MF James McCarthy
23 Fáni Belgíu FW Michy Batshuayi (á láni Chelsea)
24 Fáni Englands DF Gary Cahill
25 Fáni Englands MF Eberechi Eze
27 Fáni Englands DF Tyrick Mitchell
31 Fáni Spánar GK Vicente Guaita
34 Fáni Englands DF Martin Kelly
35 Fáni Englands DF Sam Woods
36 Fáni Englands DF Nathan Ferguson
40 Fáni Englands FW Brandon Pierrick
44 Fáni Hollands MF Jaïro Riedewald

Áfangar[breyta | breyta frumkóða]

Efsta deild[breyta | breyta frumkóða]

  • 3. sæti: 1990-1991

Enska meistaradeildin[breyta | breyta frumkóða]

Enska meistaradeildin (áður 2. deild):

  • 1978–79, 1993–94

Sigurvegarar umspils:

  • 1988–89, 1996–97, 2003–04, 2012–13

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  1. „First-Team 2020/21“. Crystal Palace F.C. Sótt 5 October 2020.