Fara í innihald

Marcus Rashford

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Marcus Rashford
Rashford
Upplýsingar
Fullt nafn Marcus Rashford
Fæðingardagur 31. október 1997 (1997-10-31) (26 ára)
Fæðingarstaður    Manchester, England
Hæð 1,81m
Leikstaða Sóknarmaður
Núverandi lið
Núverandi lið Manchester United
Númer 10
Yngriflokkaferill
2005-2015 Manchester United
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2015- Manchester United 384 (126)
Landsliðsferill2
2014
2016
2016--
-
England U18
England U21
England
2 (0)
1 (3)
49 (15)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
nóv. 2020.

Marcus Rashford (fæddur 31. október 1997) er enskur knattspyrnumaður sem spilar með Manchester United og enska landsliðinu. Rashford hefur spilað með United síðan hann var 7 ára. Hann skoraði fyrsta mark sitt með aðalliðinu árið 2016 í evrópudeildinni árið 2016 gegn Midtjylland og skoraði alls 2 mörk í leiknum. Sama ár skoraði hann í fyrsta landsleik sínum með Englandi.

Rashford hefur látið sig varða fátækt barna og hungur í Bretlandi og hlotið mikið lof fyrir. Rashford er frá Sankti Kitts og Nevis, Karíbahafseyjunum úr móðurætt.