Sheffield United F.C.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sheffield United Football Club
Fullt nafn Sheffield United Football Club
Gælunafn/nöfn The Blades, United
Stytt nafn Sheffield United
Stofnað 1889
Leikvöllur Bramall Lane
Stærð 32.702
Knattspyrnustjóri Fáni Englands Paul Heckingbottom
Deild Enska meistaradeildin
2021-2022 5. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Sheffield United er enskt knattspyrnulið frá Sheffield og spilar í ensku meistaradeildinni. Sheffield United vann ensku efstu deildina árið 1898 og FA-bikarinn árin 1899, 1902, 1915 og 1925. Helstu keppinautar liðsins hefur verið Sheffield Wednesday en leikir liðanna eru kallaðir Steel City derby.

Sheffield komst í úrvalsdeildina síðast 2019 en féll niður í meistaradeildina árið 2021.

Bramall Lane árið 2006.
Bramall Lane í Sheffield

Leikmannahópur[breyta | breyta frumkóða]

Núverandi hópur[breyta | breyta frumkóða]

5.október 2020 [1]

Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1 Fáni Englands GK Aaron Ramsdale
2 Fáni Englands DF George Baldock
3 Fáni Írlands DF Enda Stevens
4 Fáni Skotlands MF John Fleck
5 Fáni Englands DF Jack O'Connell
6 Fáni Englands DF Chris Basham
7 Fáni Englands MF John Lundstram
8 Fáni Noregs MF Sander Berge
9 Fáni Skotlands FW Oli McBurnie
10 Fáni Englands FW Billy Sharp (fyrirliði)
11 Fáni Frakklands FW Lys Mousset
12 Fáni Írlands DF John Egan
13 Fáni Englands DF Max Lowe
14 Fáni Skotlands FW Oliver Burke
Nú. Staða Leikmaður
15 Fáni Englands DF Phil Jagielka
16 Fáni Norður-Írlands MF Oliver Norwood (varafyrirliði)
17 Fáni Írlands FW David McGoldrick
18 Fáni Englands GK Wes Foderingham
19 Fáni Englands DF Jack Robinson
20 Fáni Englands DF Jayden Bogle
21 Fáni Hollands GK Michael Verrips
22 Fáni Wales DF Ethan Ampadu (Á láni frá Chelsea)
23 Fáni Englands MF Ben Osborn
24 Fáni Englands FW Rhian Brewster
25 Fáni Englands GK Simon Moore
26 Fáni Englands MF Jack Rodwell
29 Fáni Englands DF Kean Bryan
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „First team“. Sheffield United F.C. Sótt 5. oktober 2020.