Sheffield

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Borgarráð Sheffield.

Sheffield er borg í Suður-Yorkshire í Englandi. Borgin dregur nafn sitt af ánni Sheaf sem rennur í gegnum borgina. Íbúar borgarinnar voru rúmlega 585 þúsund árið 2019 en á stórborgarsvæðinu er 1,6 milljón. Sheffield er mikil iðnaðarborg.

Sheffield United og Sheffield Wednesday eru knattspyrnulið borgarinnar.