Watford
Útlit
Watford er borg í Hertfordshire á Englandi um 27 km norðvestan við London og innan við hringveginn M25. Íbúar eru um 90 þúsund. Bærinn fékk kaupstaðarréttindi á 12. öld.
Knattspyrnulið borgarinnar er Watford F.C.
Watford er borg í Hertfordshire á Englandi um 27 km norðvestan við London og innan við hringveginn M25. Íbúar eru um 90 þúsund. Bærinn fékk kaupstaðarréttindi á 12. öld.
Knattspyrnulið borgarinnar er Watford F.C.
Umdæmi og hverfi | |
---|---|
Helstu bæir | Baldock · Berkhamsted · Bishop's Stortford · Borehamwood · Broxbourne · Buntingford · Bushey · Cheshunt · Harpenden · Hatfield · Hemel Hempstead · Hertford · Hitchin · Hoddesdon · Letchworth · Potters Bar · Rickmansworth · Royston · Sawbridgeworth · St Albans · Stevenage · Tring · Waltham Cross · Ware · Watford · Welwyn Garden City |