Watford
Jump to navigation
Jump to search
Watford er borg í Hertfordshire á Englandi um 27 km norðvestan við London og innan við hringveginn M25. Íbúar eru um 90 þúsund. Bærinn fékk kaupstaðarréttindi á 12. öld.
Knattspyrnulið borgarinnar er Watford F.C.