Watford F.C.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Watford F.C.
Vicarage Road 2015.jpg
Fullt nafn Watford F.C.
Gælunafn/nöfn The Hornets, The Golden Boys
Stytt nafn Watford
Stofnað 1881
Leikvöllur Vicarage Road
Stærð 21.577
Stjórnarformaður Fáni Englands Scott Duxbury
Knattspyrnustjóri Fáni Englands Hayden Mullins (til bráðabirgða)
Deild Enska úrvalsdeildin
2019-2020 19. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Watford football club er enskt knattspyrnulið frá Watford, Englandi. Þeir spila í Ensku meistaradeildinni. Liðið var stofnað árið 1898. Núverandi eigandi félagsins er Giampaolo Pozzo en hann á Udinese Calcio í Ítalíu líka. Elton John er fyrrum formaður og eigandi liðsins. Besti árangur liðsins er annað sæti í efstu deild, 1981-1982.

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.