Fulham

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fulham er hverfi í suðvestur London í hverfinu Hammersmith og Fulham. Fulham er staðsett á milli Putney og Chelsea. Áður fyrr var Fulham í biskupsdæminu „Fulham og Gibraltar“, og var Fulham-höll embættislegt heimili biskupsins af London.

Þrjú knattspyrnulið eru staðsett í Fulham: Fulham F.C., Chelsea F.C. og Queens Park Rangers.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.