Reykholt (Árnessýslu)
Útlit
Reykholt | |
|---|---|
Yfirlitsmynd yfir Reykholt | |
![]() | |
| Hnit: 64°9′N 19°49′V / 64.150°N 19.817°V | |
| Land | Ísland |
| Landshluti | Suðurland |
| Kjördæmi | Suður |
| Sveitarfélag | Bláskógabyggð |
| Mannfjöldi (2025)[1] | |
| • Samtals | 404 |
| Póstnúmer | 806 |
| Vefsíða | blaskogabyggd |
Reykholt er þéttbýlisstaður í Bláskógabyggð í Árnessýslu. Þar er jarðhitasvæði og gufugoshver.
Í Reykholti er Grunnskóli Bláskógabyggðar og félagsheimilið Aratunga. Í Reykholti bjuggu 368 íbúar 1. janúar 2024.
Myndir
[breyta | breyta frumkóða]- Gróðurhús í Reykholti
- Grunnskóli Bláskógabyggðar í Reykholti
- Félagsheimilið Aratunga
- Reykholtshver
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Mannfjöldi eftir byggðakjörnum, kyni og aldri 1. janúar 1998-2025“. px.hagstofa.is.
