Fara í innihald

Bakú

(Endurbeint frá Baku)
Bakú
Bakı (aserska)
Svipmyndir
Svipmyndir
Bakú er staðsett í Aserbaísjan
Bakú
Bakú
Staðsetning í Aserbaísjan
Hnit: 40°21′59.96″N 49°50′6.66″A / 40.3666556°N 49.8351833°A / 40.3666556; 49.8351833
Land Aserbaísjan
Flatarmál
  Samtals2.140 km2
Hæð yfir sjávarmáli
−28 m
Mannfjöldi
 (2024)[1]
  Samtals2.344.900
  Þéttleiki1.100/km2
TímabeltiUTC+04:00
Vefsíðawww.baku-ih.gov.az Breyta á Wikidata

Bakú (aserska: Bakı) er höfuðborg og stærsta borg Aserbaísjan. Bakú nútímans samanstendur af þremur borgarhlutum, innri hlutanum, uppgangsbænum og Sóvéthlutanum. Árið 2024 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 2,3 milljón manns.[1] Bakú er austast í Aserbaísjan og er á skaga út í Kaspíahaf. Þar er unnin mikil olía. Í Bakú eru margar frægar byggingar eins og Flame Towers og stóri sjónvarpsturninn. Innri bærinn er á minjalista UNESCO. Í Bakú var Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva haldin árið 2012 í Kristalhöllinni.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1 2 Samadov (www.anarsamadov.net), Anar. „Azərbaycan Respublikasının Dövlət Statistika Komitəsi“. Azərbaycan Respublikasının Dövlət Statistika Komitəsi.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.