Ástkær
Útlit
Ástkær (enska: Beloved) er bók eftir bandaríska Nóbelsverðlaunahafann Toni Morrison. Bókin fjallar um þrælahald í Bandaríkjunum og fyrir hana hlaut höfundurinn Pulitzer-verðlaunin árið 1988. Bókin var þýdd á íslensku af Úlfi Hjörvari árið 1987.