Sumarólympíuleikarnir 2032

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sumarólympíuleikarnir 2028 verða 35. sumarólympíuleikarnir. Þeir fara fram í Brisbane í Ástralíu frá 23. júlí til 8. ágúst 2032. Þetta verða þriðju sumarólympíuleikarnir sem fara fram í Ástralíu, en Melbourne og Sydney hafa áður haldið leikana 1956 og 2000.

Brisbane var sjálfkjörin á fundi Alþjóðaólympíunefndarinnar þann 21. júní 2021 eftir að aðrar borgir höfðu ýmist horfið frá umsóknum sínum eða þær ekki taldar uppfylla skilyrði.