Norðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Norðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnQuianlima (Vængjuðu hestarnir)
Íþróttasamband(Kóreska: 조선민주주의인민공화국 축구협회) Knattspyrnusamband Kóreu
ÁlfusambandAFC
ÞjálfariYun Jong-su
FyrirliðiJong Il-gwan
LeikvangurKim Il-sung leikvangurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
112 (23. júní 2022)
57 (nóv. 1993)
181 (okt.-nóv. 1998)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
1-0 gegn Kína, 7. okt. 1956
Stærsti sigur
21-0 gegn Gvam, 11. mars 2005
Mesta tap
0-7 gegn Portúgal, 21. júní 2010

Norðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Norður-Kóreu í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur tvívegis komist í úrslit heimsmeistaramóts: í Englandi 1966 og Suður-Afríku 2010.