Michelle Bachelet

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Michelle Bachelet.

Verónica Michelle Bachelet Jeria /βeˈɾonika miˈʃɛl baʃˈle ˈçeɾja/ (fædd 29. september 1951) er síleskur stjórnmálamaður og forseti Síle (2006 - 2010 og frá 2014 til 2018). Hún er jafnframt fyrsta konan til að gegna því embætti. Bachelet er núverandi mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Bachelet nýr mannréttindastjóri“. Upplýsingastofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. 9. ágúst 2018. Sótt 17. júlí 2019.