Michelle Bachelet

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Verónica Michelle Bachelet Jeria /βeˈɾonika miˈʃɛl baʃˈle ˈçeɾja/ (fædd 29. september 1951) er chileskur stjórnmálamaður og forseti Chile (2006 - 2010 og fra 2014). Hún er jafnframt fyrsta konan til að gegna því embætti.