Salvador Allende

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Salvador Allende.

Salvador Allende (fæddur 26. júní 1908, látinn 11. september 1973) var forseti Chile frá nóvember 1970 þar til honum var steypt af stóli og talið er að hann hafi framið sjálfsmorð 11. september 1973. Augusto Pinochet var falið einræðisvald yfir landinu eftir að Allende lést í byltingunni.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.