Anatole France
Útlit
(Endurbeint frá François-Anatole Thibault)
Anatole France (François-Anatole Thibault) (16. apríl 1844 – 12. október 1924) var franskur rithöfundur sem hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 1921. Á íslensku hafa birst eftir hann nokkrar smásögur og skáldsagan Uppreisn englanna (La révolte des anges) sem Magnús Ásgeirsson þýddi.