Edduverðlaunin
(Endurbeint frá Edduverðlaun)
Edduverðlaunin eru íslensk sjónvarps- og kvikmyndaverðlaun veitt af Íslensku sjónvarps- og kvikmyndaakademíunni fyrir bestu frammistöðu og verk sérhvers árs í nokkrum verðlaunaflokkum.
Edduverðlaunin voru fyrst veitt 15. nóvember 1999 og hafa verið árlegur viðburður síðan.
Verðlaunaflokkar[breyta | breyta frumkóða]
Verðlaunaflokkarnir á Edduverðlaununum hafa tekið stöðugum breytingum frá ári til árs. Upphaflega voru veitt verðlaun í átta flokkum en síðan hafa flokkarnir að jafnaði verið um fimmtán talsins.
![]() |
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Edduverðlaunin Geymt 2005-02-16 í Wayback Machine á IMDb.
