Fara í innihald

Listi yfir íslensk kvikmyndahús

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hér er listi yfir íslensk kvikmyndahús:

Kvikmyndahús Staðsetning Hús Fyrsta sýningar ár Síðasta sýningar ár Athugasemdir
Akureyrarbíó Akureyri Stendur 1923 1931 Akureyrarbíó hóf starfsemi sína árið 1923, í Hafnarstræti 73. Akureyrarbíó starfaði allt fram til ársins 1931, þegar Akureyrarbíó sameinaðist Nýjabíó undir merkjum Nýjabíós. Nýjabíó starfrækti bíósali Akureyrarbíós til ársins 1935, en þá var húsið selt og allar götur síðan hefur verið annarskonar menningar starfsemi í húsinu. Hafarstræti 73 stendur enn og ber nafnið Dynheimar.
Nýjabíó (Akureyri) Akureyri Óstarfandi 1929 1981 Nýjabíó hóf starfsemi sína í Skjaldborg (nú hótel Akureyri) árið 1925, og var starfrækt þar í um þrjú ár þegar ákveðið var að ráðast í byggingu á nýju kvikmynda húsi við Strandgötu, Nýjabíó hóf starfsemi þar ári 1929 og starfaði bíóið óslitið til ársins 1981. Þegar sýningum var hætt. Húsið stóð autt í einhvern tíma þar til að Skemmtistaðurinn 1929 opnnaði í húsinnu. Skemmtistaðurinn lokaði eftir að hann brann og þá var ákveðið að hefja skildi bíósýningar á nýjan leik í húsinnu. Sá rekstur er talinn óskildur þeim rekstri sem var í húsinu fram á nýjunda áratuginn.
Borgarbíó (áður Skjaldborgarbíó) Akureyri Óstarfandi 1946 Góðtemplarar hófu kvikmyndasýningar í Skjaldborg (nú Hótel Akureyri) árið 1946, og hét bíóið þá Skjaldborgarbíó og starfaði þar í 4 ár, en þá flutti starfseminn yfir í Samkomuhúsið (þar sem Leikfélag Akureyringa er til húsa) og árið 1956 flutti starfseminn aftur í núverandi húsnæði sem áður hýsti speglasalinn á Hótel Varðborg (nú Hótel Norðurland) og hefur verið með starfsemi sína þar allar götur síðan. Stendur til að rífa, 2022.
Sambíóin Nýja bíó (Akureyri) Akureyri Stendur 1998 Enn Starfandi Árið 1998, hóf Nýja bíó starfsemi sína, dregur bíóið nafn sitt af eldra bíói sem gekk undir þessu sama nafni starfaði óslitið í sama húsnæði frá 1929 til 1981. Bíóið var opnnað árið 1998. Eftir að starfsemi Skemmtistaðarins 1929 var hætt eftir að hann brann. Árið 2000 keyptu Sambíóinn reksturinn og hefur rekið Nýja Bíó á Akureyri undir merkjum Sambíóanna allar götur síðan.
Andrew's Theater Keflavíkurstöðin Óstarfandi
Austurbæjarbíó Reykjavík Stendur 1947 1985
Sambíóin Bíóborgin Reykjavík Stendur 1987 2002
Bílabíó við Holtagarða Reykjavík Horfið 1993
Bíóbær Kópavogur Óstarfandi 1982 1984 Kvikmyndahús að Smiðjuvegi 1. Sýndi upphaflega myndir í þrívídd og fengu kvikmyndahússgestir sérstök gleraugu til að horfa í gegnum, en myndkerfi þetta var sagt "valda því að áhorfandinn færist inn í myndina." Síðar var þar til dæmis sýnd lyktarkvikmynd (Polyester) og með miðanum fylgdi lyktarspjald, en einnig voru sýndar þar venjulegar kvikmyndir.
Bíóhöllin Akranes Starfandi 1943
Vestmannaeyjabíó (Bíóið) Vestmannaeyjar Starfandi 1939
Blönduósbíó Blönduós Óstarfandi 1963 Stendur sem félagsheimili.
Borgarnesbíó Borgarnes Stendur 1932 Enn Starfandi? Samkomuhúsið/Félagsmiðstöðin Óðal, hefur verið notað til kvikmyndasýninga um áratuga skeið, en húsið er ekki sérstaklega hannað fyrir kvikmyndasyningar.
Bæjarbíó Hafnarfjörður Óstarfandi 1945 1970 Starfar sem menningarhús
Dalabíó Búðardalur Óstarfandi
Dalvíkurbíó Dalvík Óstarfandi 1951
Egilsbíó Neskaupstaður Óstarfandi 1962
Eiríkur/Ljósbrá Hveragerði Óstarfandi
Eskifjarðarbíó Eskifjörður Óstarfandi
EyjaBíó Vestmannaeyjar Starfandi 1942
Fáskrúðsfjarðarbíó Fáskrúðsfjörður Óstarfandi
Festi Grindavík Óstarfandi
Félagsbíó Keflavík Horfið 1955
Félagsheimilið Bíldudal Bíldudalur Óstarfandi
Félagsheimilið Brún Borgarfjörður Óstarfandi
Félagsheimilið Flúðum Flúðir Óstarfandi
Félagsheimilið Hvoll Hvolsvöllur Óstarfandi
Félagsheimilið Röst Hellissandur Óstarfandi
Félagsheimilið Súðavík Súðavík Óstarfandi
Félagsheimilið Vopnafirði Vopnafjörður Óstarfandi
Fjarðabíó Reyðarfjörður Óstarfandi
Flateyrarbíó Flateyri Óstarfandi
Reykjavíkur Biograftheater Reykjavík Rifið 1985 1906 1927 Hét opinberlega Reykjavík Biograftertheater og var í daglegu tali kallað bíó, en eftir að Nýja bíó kom til sögunnar árið 1912 fóru borgarbúar að kalla Reykjavíkur Biograftheater Gamla bíó. Bíóið var rekið í Fjallakettinnum (Breiðfjörðshúsi) til ársins 1927 þegar það flutti að Ingólfsstræti 2a í nýbyggt kvikmyndahús sem Einar Erlendsson teiknaði.
Gamla bíó Reykjavík Óstarfandi 1927 1981 Óformlega var farið að kalla bíóið, Gamla bíó nokkru áður en það fluti að Ingólfsstræti 2a árið 1927, það er að segja þegar Nýja bíó tók til starfa 1912. Gamla Bíó starfaði óslitið til ársins 1981 en þá hætti Gamla bíó starfsemi og húsið var selt Íslensku Óperunni. Húsið er friðað og í daglegu tali en kallað Gamla bíó þrátt fyrir að bíósýningar séu löngu hættar í húsinu.
Grundarfjarðarbíó Grundarfjörður Óstarfandi 1965
Hafnarbíó Reykjavík Horfið 1948 1981
Hafnarfjarðarbíó Hafnarfjörður Horfið 1914 1988
Hellubíó Hella Óstarfandi 1958
Herðubreiðarbíó/Seyðisfjarðarbíó Seyðisfjörður Starfandi 1958
Héraðsskólinn Núpi Dýrafjörður Óstarfandi
Háskólabíó Reykjavík Stendur 1961 2023 Háskólabíó flutti úr Tjarnarbíó þar sem Háskóli Íslands hafði áður rekið kvikmyndahús.
Hnífsdalsbíó Hnífsdalur Óstarfandi
Bragginn Hólmavík Óstarfandi
Húsarvíkurbíó Húsavík Starfandi 1942
Hvolsbíó Hvolsvöllur Óstarfandi 1966
Ísafjarðarbíó Ísafjörður Starfandi 1935 Enn starfandi Er í Alþýðuhúsinu á Ísafirði, Norðurvegi 1.
Kópavogsbíó Kópavogur Óstarfandi (er að Fannborg 2) 1959 1975
Kristneshælið Kristnes Horfið
Laugabíó Laugar Starfandi
Laugarásbíó Reykjavík Starfandi 1956
MÍR (kvikmyndahús) Reykjavík Óstarfandi 1950[1] 2015 Sýndi rússneskar kvikmyndir.
Nýja bíó (Hótel Ísland) Reykjavík Húsið brann 1944 1912 1920 Nýja bíó hóf sýningar á húsakynnum Hótel Íslands en og var þar í einhver 8 ár þegar ákveðið var að flytja reksturinn annað.
Nýja bíó (Austurstræti) Reykjavík Rifið. 1920 1986 Nýja bíó hóf rekstur að nýju í lækjargötu árið 1920. Árin 1946-1947 voru heilmiklar eindurbætur gerðar á húsinu og fóru engar sýningar fram þau árinn. Sýningar hófust að nýju árið 1948 og stóður þær óslitið yfir til ársins 1986 en þá var skipt um eigendur og nafninu breytt.
Bíóhúsið Reykjavík Rífið 1986 1987 Nýja bíó (Austurstræti) haði skipt um eigendur og nafni þess breytt í Bíóhúsið. Hin nýji rekstur var skammlífur og árið eftir að skipt hafði verið um eigendur lögðust sýningar af í húsinu. Húsinu var þá síðan breytt í skemmtistað (Tunglið) sem síðar brann, og eftir það var húsið rifið.
Nýja bíó (Siglufirði) Siglufjörður Óstarfandi 1912
Nýja bíó (Vestmannaeyjum) Vestmannaeyjar Horfið
Ólafsvíkurbíó Ólafsvík Óstarfandi
Raufarhafnarbíó Raufarhöfn Stendur
Regnboginn Reykjavík Stendur 1977 2010 Sama ár og Regnboginn hætti tók Bíó Paradís að starfa á sama stað.
Bíó Paradís Reykjavík Stendur 2010 Enn Starfandi
Sambíóin Álfabakka (áður Bíóhöllinn og Sagabíó) Reykjavík Stendur 1982 Enn Starfandi Upphaflega oppnaði húsið sem Bíóhöllinn og var þá með 6 sali, þeim var síðan breyt í 4 sali. Árið 1991 var ákveðið að kaupa reksturinn við hliðná og breita þeim hluta húsins í bíó og Sagabíó leit dagsins ljós. Árið 2001 var síðan ákveðið að leggja niður bæði nöfninn Bíóhöllinn og Sagabíó og reka eitt sameiginlegt bíó undir heitinu Sambíóin Álfabakka.
Sambíóin Egilshöll Reykjavík Stendur 2010 Enn Starfandi
Sambíóin Keflavík Keflavík Starfandi
Sambíóin Kringlunni Reykjavík Stendur 1996 Enn Starfandi Fyrsta bíóið í verslunnarmiðstöð á Íslandi.
Sauðárkróksbíó Sauðárkrókur Starfandi 1964
Samkomuhús Vestmannaeyja Bíó Vestmannaeyjar Óstarfandi
Samkomuhúsið Þingeyri Þingeyri Óstarfandi
Selfossbíó Selfoss Starfandi 1960
Sigöldubíó Sigalda Horfið
Sindrabíó Höfn í Hornafirði Óstarfandi 1945 Árið 1945 var fyrst farið að sýna bíómyndir á Höfn í svokölluðum “Bíóbragga.” Þar var sýnt til 1963. Þá opnaði Sindrabíó í Sindrabæ en lagðist af 1984, en var komið á laggirnar aftur árið 1994. Kvikmyndasýningum virðast hafa verið hætt upp úr aldamótum.
Skagastrandarbíó Skagaströnd Óstarfandi 1959
Skjaldborgarbíó Patreksfjörður Starfandi
Skrúðsbíó Fáskrúðsfjörður Horfið 1965
Smárabíó Kópavogur Starfandi
Stjörnubíó Reykjavík Rifið 1949 2002
Stykkishólmsbíó Stykkishólmur Óstarfandi
Suðureyrarbíó Suðureyri Óstarfandi
Tjarnarbíó Reykjavík Óstarfandi 1942 1961 Háskólinn rak Tjarnarbíó en hætti rekstri þar með tilkomu Háskólabíós 1961.
Tjarnarborgarbíó Ólafsfjörður Óstarfandi 1962
Tónabíó Reykjavík Óstarfandi 1962 1987 Tónlistarfélag Reykjavíkur, sem átti og rak á sínum tíma Tripolibíóið, lét byggja Tónabíó og þegar kvikmyndasýningar hættu á Melunum árið 1962, færðust kvikmyndasýningarnar að Skipholti 33.
Trípolíbíó Reykjavík Rifið 1947 1962 Var í herbragga sem stóð við Suðurgötu og á hluta af lóðunum þar sem síðar risu hús á Aragötu 4 og 6.
Ungmennafélag Stöðfirðinga Stöðvarfjörður Óstarfandi
Valhallarbíó Eskifjörður Horfið 1958
Vífilstaðarbíó Vífilsstaðir Horfið
Víkurbæjarbíó Bolungarvík Óstarfandi
Þórshafnarbíó Þórshöfn Óstarfandi 1958
Þykkvabæjarbíó Þykkvibær Horfið 1966

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „vefstjóri“. rafis.is.
  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.