SMÁÍS

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Þessi grein er um Samtök myndrétthafa á Íslandi, SMÁÍS getur einnig átt við Samfélag margmiðlunar áhugafólks á Íslandi
Samtök myndrétthafa á Íslandi
Rekstrarform Samtök
Slagorð Óþekkt
Hjáheiti Óþekkt
Stofnað 1992
Stofnandi Óþekkt
Örlög Óþekkt
Staðsetning Laugavegur 182
105 Reykjavík
Ísland Fáni Íslands
Lykilmenn Snæbjörn Steingrímsson, framkvæmdarstjóri
Starfsemi Hagsmunasamtök myndrétthafa
Heildareignir Óþekkt
Tekjur Óþekkt
Hagnaður f. skatta Óþekkt
Hagnaður e. skatta Óþekkt
Eiginfjárhlutfall Óþekkt
Móðurfyrirtæki Óþekkt
Dótturfyrirtæki Óþekkt
Starfsmenn Óþekkt
Vefsíða www.smais.is

SMÁÍS (Samtök myndrétthafa á Íslandi) voru stofnuð 1992 til að gæta hagsmuna rétthafa myndefnis á Íslandi.

Félagsmenn samtakanna hafa rétt til dreifingar á meirihluta kvikmynda- og sjónvarpsefnis og tölvuleikja á íslenskum markaði. Félagsmenn eru kvikmyndahús, helstu útgefendur kvikmynda- og sjónvarpsefnis, sjónvarpsstöðvar og helstu dreifingaraðilar tölvuleikja. SMÁÍS er samstarfsaðili Motion Picture Association hér á landi.

Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

Meðlimir samtakana eru:

Lögsóknir[breyta | breyta frumkóða]

Smáís hefur séð fyrir einni lögsókn gegn Torrent.is

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndagerð á Íslandi
Icelandfilm.png Listar: KvikmyndirHeimildamyndirStuttmyndirSjónvarpsþættirSjónvarpsmyndirKvikmyndir tengdar ÍslandiKvikmyndahúsKvikmyndafyrirtæki
Fólk: LeikstjórarLeikararFélag kvikmyndagerðarmannaSamtök kvikmyndaleikstjóra
Hátíðir: EdduverðlauninKvikmyndahátíð í ReykjavíkAlþjóðleg kvikmyndahátíð í ReykjavíkStuttmyndadagar í ReykjavíkReykjavík Shorts & Docs
Stofnanir: ÍKSA • Kvikmyndamiðstöð Íslands • Kvikmyndasjóður Íslands • Kvikmyndasafn Íslands • Kvikmyndaskóli Íslands • SMÁÍS • Kvikmyndaskoðun
  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.