SMÁÍS

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Þessi grein er um Samtök myndrétthafa á Íslandi, SMÁÍS getur einnig átt við Samfélag margmiðlunar áhugafólks á Íslandi
Samtök myndrétthafa á Íslandi
Rekstrarform Samtök
Stofnað 1992
Staðsetning Laugavegur 182
105 Reykjavík
Ísland Fáni Íslands
Lykilmenn Snæbjörn Steingrímsson, framkvæmdarstjóri
Starfsemi Hagsmunasamtök myndrétthafa
Vefsíða www.smais.is

SMÁÍS (Samtök myndrétthafa á Íslandi) voru stofnuð 1992 til að gæta hagsmuna rétthafa myndefnis á Íslandi.

Félagsmenn samtakanna hafa rétt til dreifingar á meirihluta kvikmynda- og sjónvarpsefnis og tölvuleikja á íslenskum markaði. Félagsmenn eru kvikmyndahús, helstu útgefendur kvikmynda- og sjónvarpsefnis, sjónvarpsstöðvar og helstu dreifingaraðilar tölvuleikja. SMÁÍS er samstarfsaðili Motion Picture Association hér á landi.

Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

Meðlimir samtakana eru:

Lögsóknir[breyta | breyta frumkóða]

Smáís hefur séð fyrir einni lögsókn gegn Torrent.is

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndagerð á Íslandi
Icelandfilm.png Listar: KvikmyndirHeimildamyndirStuttmyndirSjónvarpsþættirSjónvarpsmyndirKvikmyndir tengdar ÍslandiKvikmyndahúsKvikmyndafyrirtæki
Fólk: LeikstjórarLeikararFélag kvikmyndagerðarmannaSamtök kvikmyndaleikstjóra
Hátíðir: EdduverðlauninKvikmyndahátíð í ReykjavíkAlþjóðleg kvikmyndahátíð í ReykjavíkStuttmyndadagar í ReykjavíkReykjavík Shorts & Docs
Stofnanir: ÍKSA • Kvikmyndamiðstöð Íslands • Kvikmyndasjóður Íslands • Kvikmyndasafn Íslands • Kvikmyndaskóli Íslands • SMÁÍS • Kvikmyndaskoðun
  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.