Helgi Seljan (blaðamaður)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Georg Helgi Seljan Jóhannsson (f. 18. janúar 1979), oftast kallaður Helgi Seljan er íslenskur blaðamaður sem hefur meðal annars starfað á Austurglugganum, DV, Talstöðinni og NFS [1] en þó lengstum í Kastljósinu á RÚV og síðar Kveik. Hann var kjörinn sjónvarpsmaður ársins á Edduverðlaunahátíðinni árin 2016 og 2017 og maður ársins 2019 af lesendum DV.is.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Helgi Seljan á RÚV“. Málefnin . Sótt 9. apríl 2020.
  2. „Helgi Seljan er maður ársins 2019: „Þetta var erfiður og langur tími, en nú tekur annað við““. DV . 30. desember 2019. Sótt 9. apríl 2020.