Pétur Jóhann Sigfússon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Pétur Jóhann og Hugi Halldórsson á Edduverðlaunumum 2007.

Pétur Jóhann Sigfússon (fæddur 21. apríl 1972 er íslenskur leikari, útvarpsmaður, uppistandari og handritshöfundur. Pétur var valinn fyndnasti maður Íslands árið 1999.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum[breyta | breyta frumkóða]

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1997 Perlur og svín Smiður
2004 Svínasúpan

70 mínútur

Einnig handritshöfundur
2005 Stelpurnar
Strákarnir
2006 Áramótaskaupið 2006
2007 Astrópía Pési
Næturvaktin Ólafur Ragnar Hannesson Einnig handritshöfundur
2008 Stóra planið Davíð
2009 Bjarnfreðarson Ólafur Ragnar Hannesson
2012 Evrópski draumurinn
2013 Pétur Jóhann (Bravó)
2013 Áramótaskaupið 2013
2014 Hreinn Skjöldur
2016 PJ Karsjó

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.