Fara í innihald

Skagabyggð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 4. júní 2021 kl. 10:00 eftir Bjarki S (spjall | framlög) Útgáfa frá 4. júní 2021 kl. 10:00 eftir Bjarki S (spjall | framlög) (svg kort og uppfærsla)
Skagabyggð
Staðsetning
Staðsetning
LandÍsland
KjördæmiNorðvesturkjördæmi
ÞéttbýliskjarnarEngir
Stjórnarfar
 • OddvitiDagný Rósa Úlfarsdóttir
Flatarmál
 • Samtals489 km2
 • Sæti34. sæti
Mannfjöldi
 (2024)
 • Samtals86
 • Sæti60. sæti
 • Þéttleiki0,18/km2
Póstnúmer
545
Sveitarfélagsnúmer5611

Skagabyggð er sveitarfélag á vestanverðum Skaga. Það varð til 25. maí 2002 við sameiningu Skagahrepps og Vindhælishrepps. Aðalatvinnuvegir eru sjávarútvegur og landbúnaður. Gildandi aðalskipulag er frá 2010-2030.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.