Notandaspjall:Bjarki S

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Velkominn á notendaspjallið mitt!

Vinsamlegast notaðu titil síðunar sem þú vilt spjalla um sem fyrirsögn og skrifaðu undir með fjórum tiltum „ ~~~~“ Takk!

Athugið: Ég mun svara hér, og ef ég hef haft samband við þig, þá skaltu svara þar.Skjalasöfn

Commons[breyta frumkóða]

I really am Biekko at Commons. I kid you not! --Bjarki 19:59, 16 ágúst 2007 (UTC)

Gasp[breyta frumkóða]

Gasp! Þú ert Biekko! Annars vildi ég segja takk fyrir að setja inn {{Snið:Alþingismaður}}, mikið betra en mitt 10% þýdda snið. Hvað segirðu um að hjálpa mér að skella þessu inn á alla þingmennina? --Baldur Blöndal 14:36, 22 ágúst 2007 (UTC)

Vel á minnst, hvað er stjórnarstuðningur? Finn það hvorki á google né í orðabókum. --Baldur Blöndal 14:38, 22 ágúst 2007 (UTC)
Pælingin er að merkja þau tímabil sem þingmaðurinn var í stjórnarliðinu (og ómerktu tímabilin í stjórnarandstöðu þá). Alþingisvefurinn gerir það einnig. Þetta fer að verða tilbúið til að setja á þingmannagreinar bráðum. Smá fiff eftir. --Bjarki 14:41, 22 ágúst 2007 (UTC)
Já ok, mjög sniðugt. --Baldur Blöndal 14:42, 22 ágúst 2007 (UTC)

Miðlagreinar[breyta frumkóða]

Er ekki kominn tími til að miðlagreinarnar séu láttnar fara? Það hefur engin tjáð sig um þetta í mánuð. --Stefán Örvarr Sigmundsson 16. október 2007 kl. 09:55 (UTC)

Jú. Það er rétt. --Bjarki 16. október 2007 kl. 10:03 (UTC)
Hmm... það fór framhjá mér að það hefði veriðs tungið upp á að eyða þeim. -- Vesteinn 17. október 2007 kl. 12:20 (UTC)
Mér finnst að Hermundur Rósinkranz Sigurðsson, María Sigurðardóttir, Skúli Viðar Lórenzson, Valgarður Einarsson og Þórunn Maggý Guðmundsdóttir verðskuldi öll að hafa síðu á Wikipediu, þótt það sé meiri spurning um hin. --Vesteinn 17. október 2007 kl. 12:31 (UTC)

Óli[breyta frumkóða]

Fer eftir hvað þú skilgreinir sem „defining moment“ :P væri ekki mögulegt að minnast á þetta samt? --Baldur Blöndal 5. febrúar 2008 kl. 09:12 (UTC)

Common, þetta er smávægilegt atriði sem skiptir engu máli í grein um hann sem persónu. — Jóna Þórunn 5. febrúar 2008 kl. 09:22 (UTC)
Ef það á heima einhversstaðar þá er það greinin um vísindavefinn. Í grein um störf Ólafs Ragnars Grímssonar er ekki þess virði að minnast á þetta. --Bjarki 5. febrúar 2008 kl. 11:11 (UTC)

Wikimania 2010, fréttir[breyta frumkóða]

Wikimania 2010 Stockholm.svg Fréttir frá umsóknarferlinu fyrir Wikimania í StokkhólmiSeptember 2008
28. september:

 • Sérstakur sunnudagsfundur var haldinn, þar sem erfitt reyndist að fá alla saman á fimmtudagskvöldi. Fimmtudagsfundir hefjast aftur 9. október.
 • Mikael Lindmark dregur sig í hlé, og Oskar Sigvardsson kemur í hans stað.
 • Verkaskipting var rædd aftur, og verkefni hvers og eins skýrt afmörkuð. Tímaáætlun var sett niður, þar sem ákveðinni prósentu hvers verks ætti að vera lokið fyrir næsta fund (9. október). Fyrstu verkefnunum ætti að vera lokið í byrjun nóvember í flestum tilvikum. Þeim sem ljúka verkum sínum snemma verða fengin önnur.
 • Atkvæðagreiðsla var haldin um staðsetningu ráðstefnunnar: Fluff, Bjelleklang, Mike_H, Laaknor, JHS, OskarS, CarinaT and Henrik kusu já við Stokkhólmsháskóla. Enginn var andvígur, en Patricia og Wegge voru fjarverandi. Aðrir valkostir sem ræddir voru voru Konunglegi Tækniháskólinn (KTH), Stockholmsmässan, og Globen.
 • Mike_H var kjörinn sem tímabundinn formaður umsóknarnefndarinnar, en enginn var í mótframboði.
 • Vakið var máls á gestafyrirlesurum ráðstefnunnar; Mike bað alla að koma með tillögur fyrir 9. október, sem er næsti fundur.
 • Carina vakti máls á tillögu sem var fyrst send á póstlistann af Sir48. Lagt er til að staðbundnir fundir verði haldnir í Osló, Helsinki, Kaupmannahöfn og Reykjavík, og að þeir ferðist í hópum til Stokkhólms á ráðstefnuna. Norðmenn, Danir og Finnar á fundinum tóku undir hugmyndina. Carina lagði til að þetta yrði skrifað í umsóknina, og Mike bauðst til að setja það þar. Umsóknarnefndin mun einnig ræða við íslenska hópinn á næstu vikum og leita eftir áliti þeirra.

Ágúst 2008
28. ágúst:

 • Fyrsti opinberi fundur umsóknarnefndarinnar; hægt að lesa hann hér
 • Ákveðið var að búa til póstlista; Henrik ætlar að sjá um hann.
 • Ákveðið var að halda Wikimania í viku 32, sem er eftir sumarfrí flestra Norðurlandanna. Þar með er komin dagsetning; Wikimania 2010 verður haldið 5. til 8. ágúst 2010. Umsóknarnefndarfundir verða haldnir á fimmtudögum héðan af; kl. 18.00 að íslenskum tíma.
 • Nokkrar umræður voru um hvað umsóknarskýrslan þyrfti að innihald; Mike talaði meðal annars um það þegar Atlanta bauð sig fram og dró fram nokkra mikilvæga punkta úr því. Þá er sérstaklega verið að tala um trúarlega staði, s.s. kirkjur og moskur. Hann ætlar að endurskrifa inngang skýrslunnar, redda þýðingum og skrifa opið bréf til valnefndarinnar.
 • Patricia var valin til að líta eftir styrkjamálum. Hún mun leiðbeina fólki frá ólíkum löndum að sækja um styrki hjá ríkisstjórnum eða til að leita upplýsinga um slíkt.
 • Christoffer var valinn til að raða saman lista yfir mögulega gististaði í borginni og finna passlegt hótel. Hann ætlar einnig að skrifa meira um ráðstefnuna sjálf.
 • Lars ætlar að skrifa fjölmiðlahluta skýrslunnar, með því að draga saman um dagblöð, útvarps- og sjónvarpsrásir á Norðurlöndum. Þetta gæti orðið hentugt seinna meir, þegar þarf að auglýsa ráðstefnuna.
 • Carina var valin til að hafa samband við matvælafyrirtæki og veisluþjónustur, og einnig leita upplýsinga um matsölustaði í Stokkhólmi. Þetta verður þó líklega ekki valið fyrr en ráðstefnusalurinn er kominn á hreint.
 • Henrik bauðst til þess að skipuleggja partý, bæði stóra partýið fyrir alla og svo VIP-teitið.
 • Jon Harald var kosinn til að skoða Stokkhólm, afla upplýsinga um staði sem ráðstefnugestir vilja kannski skoða og heimsækja.
 • Anders var settur í það afla upplýsinga um samgöngur.
 • Að lokum voru Fluff og Mikael settir til að taka framboðið í sjálfsmat. Þeir eiga að ganga í saumanna á skýrslunni og finna göt og veikleika hennar.

da:Bruger:CarinaT/Wikimania-Stockholm en:User:Bjelleklang/Wikimania-stockholm fi:Käyttäjä:Nikerabbit/Wikimania-Stockholm nn:Brukar:Bjelleklang/Wikimania-Stockholm no:Bruker:Bjelleklang/Wikimania-Stockholm sv:Användare:Moralist/Wikimania-Stockholm

Til hamingju[breyta frumkóða]

Til hamingju með að vera orðinn lögfræðingur? =) --Baldur Blöndal 17. október 2008 kl. 22:35 (UTC)

Þakka þér fyrir. :) Það eru reyndar nokkrir mánuðir frá þeim áfanga þannig að uppfærslan er dálítið seint á ferð. --Bjarki 17. október 2008 kl. 22:44 (UTC)

Could you do[breyta frumkóða]

Wakko's Wish and Animaniacs please? Too much spaming machine google translated gibberish and English content these days. Thanks. 74.230.35.16 6. mars 2010 kl. 19:36 (UTC)

Veronica538 articles[breyta frumkóða]

Wich articles do you mean? I'm learning Icelandic, but if there wrong words etc, please help me.Veronica538 (spjall) 17. desember 2012 kl. 22:06 (UTC) I think you understand me wrong. I following a study Icelandic and this was not an test for me, but my first presentation in our language. But i understood there are many wrong words writen, and i'm apologize for that. Please don't delete the articles but improve articles. I'm working for the Dutch Public Broadcaster NOS. For an cultural exchange my boss send my in summer 2013 to Iceland for an six month internship by Ríkisútvarpið. So that's why i wrote an aticle about the NOS. Greetings from Hilversum Holland Veronica538 (spjall) 17. desember 2012 kl. 22:31 (UTC)

Breyting á hnita sniði[breyta frumkóða]

Ég var búin að leggja það til í pottinum á sínum tíma að við tækjum upp kortahnit eins og er á til dæmis þýsku wíkipedíu, sem opnaði glugga efst á síðum með vísun í OpenStreetMap með vísan í wíkígreinar á þeim tungumálum sem þær væru til. Ástæða þess að ég fór að vinna í þessu var þegar ég uppgötvaði að erlendis væri Kúðafljót hnitamerkt út í miðri Þjórsá. Ég fékk litlar undirtektir en þó bjó Cessator til fyrir mig skrift sem þó var bara vistað hjá mér og hef ég unnið að því að hnita greinar og í gegnum OSM og sérstaklega með því að breyta og laga hnitamerkingar fyrir Ísland inni á þýsku wíkípedíu náð að lagfæra staðsetningu margra Íslenskra staða, þar á meðal Kúðafljót sem núna er rétt hnitað og kemur þannig fram á kortinu. Ég sé að þú ert að hakkast í hnitasniðinu og þætti vænt um ef þú hefur á því áhuga að agitera fyrir því (eða gera sjálfur) að almennt verði notast við OSM korta sniðið sem opnar stóra gluggan þvert yfir síðuna með nákvæmu staðsetningarkorti og tilvísunum í nálæga staði sem eiga sér wíkipedía greinar. Bragi H (spjall) 2. janúar 2013 kl. 07:47 (UTC)

Ég flutti inn þetta þýska kortakerfi í common.js þannig að nú eiga allir að sjá lítinn (kort) hlekk við hliðina á hnitum í greinum sem opnar OSM kortaglugga. Ég ætlaði að breyta hnitasniðinu til samræmis við ensku WP en flækjustigið á því er svo rosalegt að ég gafst eiginlega upp. Þýska hnitasniðið virðist einfaldara í uppbyggingu. Ég á enn eftir að finna út úr því af hverju kortin opnast yfirleitt á innsta zoomi, þau hegða sér ekki þannig á þýsku WP. --Bjarki (spjall) 2. janúar 2013 kl. 15:30 (UTC)
Ég sá að þú varst að prófa að merka type:city, það virðist vera fest í þessar skilgreiningar, land, borg osf. eftir því sem mér sýnist. Bragi H (spjall) 2. janúar 2013 kl. 15:47 (UTC)
Ég hef grun um að eithvað hafi farið úrskeiðis þegar þú breittir hnita sniðinu, eða þá að við verðum að laga allar þessar síður sem eru í þessum flokki: Flokkur:Pages_with_malformed_coordinate_tags. Ég setti sjálfur inn mikið af þessum hnitum og fann þau flest á þýska w og þar virkar allt fínt og allar þær síður sem ég hef hnitað virkuðu áður en þú breyttir hnita sniðinu. Bragi H (spjall) 5. mars 2013 kl. 10:13 (UTC)

Forced user renames coming soon for SUL[breyta frumkóða]

Hi, sorry for writing in English. I'm writing to ask you, as a bureaucrat of this wiki, to translate and review the notification that will be sent to all users, also on this wiki, who will be forced to change their user name on May 27 and will probably need your help with renames. You may also want to help with the pages m:Rename practices and m:Global rename policy. Thank you, Nemo 3. maí 2013 kl. 13:32 (UTC)

Fundarboð: Wikimedia Ísland undirbúningsfundur 12. maí 2013[breyta frumkóða]

Boðaður er opinn fundur hjá undirbúningsnefnd Wikimedia Ísland. Hann verður haldinn hjá Bjarka Sigursveinssyni kl. 17:00 þann 12. maí 2013 að Mánagötu 8, Reykjavík, efstu hæð. Farið verður yfir drög að lögum félagsins og gætt að því að þau uppfylli kröfur Ríkisskattstjóra um skráningu félagasamtaka og einnig kröfur Wikimedia Foundation til félaga. Einnig verða önnur mál tekin fyrir.

- Svavar Kjarrval (spjall) 8. maí 2013 kl. 16:04 (UTC)

Wikimedia Ísland: Fréttir af umsókn[breyta frumkóða]

Wikimedia Foundation ákvað nýlega að viðurkenna engin Wikimedia félög fyrr en þau hafi starfað sem notendahópar í að lágmarki tvö ár og að það ætti einnig um félög sem væru í umsóknarferlinu þá þegar. Umræða er í gangi á síðunni um Wikimedia Ísland um málið. Endilega kíktu á hana og taktu þátt. -Svavar Kjarrval (spjall) 1. janúar 2014 kl. 22:31 (UTC)

An important message about renaming users[breyta frumkóða]

Dear Bjarki S, My aplogies for writing in English. Please translate or have this translated for you if it will help. I am cross-posting this message to many places to make sure everyone who is a Wikimedia Foundation project bureaucrat receives a copy. If you are a bureaucrat on more than one wiki, you will receive this message on each wiki where you are a bureaucrat.

As you may have seen, work to perform the Wikimedia cluster-wide single-user login finalisation (SUL finalisation) is taking place. This may potentially effect your work as a local bureaucrat, so please read this message carefully.

Why is this happening? As currently stated at the global rename policy, a global account is a name linked to a single user across all Wikimedia wikis, with local accounts unified into a global collection. Previously, the only way to rename a unified user was to individually rename every local account. This was an extremely difficult and time-consuming task, both for stewards and for the users who had to initiate discussions with local bureaucrats (who perform local renames to date) on every wiki with available bureaucrats. The process took a very long time, since it's difficult to coordinate crosswiki renames among the projects and bureaucrats involved in individual projects.

The SUL finalisation will be taking place in stages, and one of the first stages will be to turn off Special:RenameUser locally. This needs to be done as soon as possible, on advice and input from Stewards and engineers for the project, so that no more accounts that are unified globally are broken by a local rename to usurp the global account name. Once this is done, the process of global name unification can begin. The date that has been chosen to turn off local renaming and shift over to entirely global renaming is 15 September 2014, or three weeks time from now. In place of local renames is a new tool, hosted on Meta, that allows for global renames on all wikis where the name is not registered will be deployed.

Your help is greatly needed during this process and going forward in the future if, as a bureaucrat, renaming users is something that you do or have an interest in participating in. The Wikimedia Stewards have set up, and are in charge of, a new community usergroup on Meta in order to share knowledge and work together on renaming accounts globally, called Global renamers. Stewards are in the process of creating documentation to help global renamers to get used to and learn more about global accounts and tools and Meta in general as well as the application format. As transparency is a valuable thing in our movement, the Stewards would like to have at least a brief public application period. If you are an experienced renamer as a local bureaucrat, the process of becoming a part of this group could take as little as 24 hours to complete. You, as a bureaucrat, should be able to apply for the global renamer right on Meta by the requests for global permissions page on 1 September, a week from now.

In the meantime please update your local page where users request renames to reflect this move to global renaming, and if there is a rename request and the user has edited more than one wiki with the name, please send them to the request page for a global rename.

Stewards greatly appreciate the trust local communities have in you and want to make this transition as easy as possible so that the two groups can start working together to ensure everyone has a unique login identity across Wikimedia projects. Completing this project will allow for long-desired universal tools like a global watchlist, global notifications and many, many more features to make work easier.

If you have any questions, comments or concerns about the SUL finalisation, read over the Help:Unified login page on Meta and leave a note on the talk page there, or on the talk page for global renamers. You can also contact me on my talk page on meta if you would like. I'm working as a bridge between Wikimedia Foundation Engineering and Product Development, Wikimedia Stewards, and you to assure that SUL finalisation goes as smoothly as possible; this is a community-driven process and I encourage you to work with the Stewards for our communities.

Thank you for your time. -- Keegan (WMF) talk 25. ágúst 2014 kl. 18:24 (UTC)

--This message was sent using MassMessage. Was there an error? Report it!

Hlaða inn skrám, Innsendingarleiðarvísir?[breyta frumkóða]

Wikimedia Commons logo

Hello! Sorry for writing in English. As you're an administrator here, please check the message I left on MediaWiki talk:Licenses and the village pump. Thanks, Nemo 18. september 2014 kl. 19:22 (UTC)

Your administrator status on is.wikibooks / administrator and bureaucrat status on is.wikiquote[breyta frumkóða]

Hello. A policy regarding the removal of "advanced rights" (administrator, bureaucrat, etc.) was adopted by community consensus in 2013. According to this policy, the stewards are reviewing activity on wikis with no inactivity policy.

You meet the inactivity criteria (no edits and no log actions for 2 years) on the wiki listed above. Since that wiki does not have its own rights review process, the global one applies.

If you want to keep your rights, you should inform the community of the wiki about the fact that the stewards have sent you this information about your inactivity. If the community has a discussion about it and then wants you to keep your rights, please contact the stewards at m:Stewards' noticeboard, and link to the discussion of the local community, where they express their wish to continue to maintain the rights.

If you wish to resign your rights, you can reply here or request removal of your rights on Meta.

If there is no response at all after approximately one month, stewards will proceed to remove your administrator and/or bureaucrat rights. In ambiguous cases, stewards will evaluate the responses and will refer a decision back to the local community for their comment and review. If you have any questions, please contact the stewards. Rschen7754 14. júlí 2016 kl. 06:30 (UTC)

Ófullnægjandi upplýsingar um Svarti september.jpeg

Takk fyrir að hlaða inn Svarti september.jpeg og Bifrost logo.gif. Þær hafa verið merktar, því þú hefur ekki skrifað nægilegar upplýsingar. Vinsamlegast lestu vel yfir merkinguna og bættu við þeim upplýsingum sem beðið hefur verið um. Ef upplýsingunum hefur ekki verið bætt innan viku verður skránum eytt. Ef þú sérð þessi skilaboð eftir að þeim hefur verið eytt getur þú haft samband við eitt af Möppudýrunum til að endurvekja hana. Snaevar (spjall) 6. nóvember 2016 kl. 22:54 (UTC)


Umsókn TKSnaevarr um stöðu möppudýrs[breyta frumkóða]

Daginn! TKSnaevarr lagði inn umsókn um stöðu möppudýrs fyrir nokkru en enn sem komið er hafa eingöngu tvö atkvæði borist. Ég ætla að láta öll möppudýr vita af þessu til að bæta þátttökuna í svona kosningum. Endilega greiddu atkvæði ef þú telur þig vera í stöðu til þess! Kær kveðja, Maxí (spjall) 18. febrúar 2018 kl. 20:36 (UTC)

Er ný síða komin í umferð?[breyta frumkóða]

Svala Þórisdóttir Salman Ég er ekki viss um hvort síða sem ég var að gera um Svölu Þórisdóttur sitji enn í sandkassanum eða hvort hún er komin til einhvers. Ég sá hvergi neinn "vista" hnapp. Kveðja Anna Anna Benga (spjall) 9. maí 2018 kl. 14:46 (UTC)