Skátafélög á Íslandi
Útlit
Á Íslandi eru 27 starfandi skátafélög sem að eru með aðild að Bandalagi Íslenskra Skáta. Auk þess eru skátafélög sem að eru ekki lengur starfandi og önnur sem að hafa sameinast til að mynda nýtt skátafélag.
Starfandi Skátafélög[1]
[breyta | breyta frumkóða]Félög með starf fyrir félaga á aldrinum 7-25
[breyta | breyta frumkóða]- Skátafélag Akraness, Akranesi
- Skátafélag Borgarness, Borgarnesi
- Skátafélagið Árbúar, Reykjavík
- Skátafélagið Eilífsbúar, Sauðárkróki
- Skátafélagið Einherjar/Valkyrjan, Ísafjarðabæ
- Skátafélagið Farfuglar, Breiðdalsvík og Stöðvarfirði
- Skátafélagið Faxi, Vestmannaeyjum
- Skátafélagið Fossbúar, Selfossi
- Skátafélagið Garðbúar, Reykjavík
- Skátafélagið Hafernir, Reykjavík
- Skátafélagið Heiðabúar, Reykjanesbæ
- Skátafélagið Hraunbúar, Hafnarfirði
- Skátafélagið Klakkur, Akureyri
- Skátafélagið Kópar, Kópavogi
- Skátafélagið Landnemar, Reykjavík
- Skátafélagið Mosverjar, Mosfellsbæ
- Skátafélagið Segull, Reykjavík
- Skátafélagið Skjöldungar, Reykjavík
- Skátafélagið Stígandi, Dalabyggð
- Skátafélagið Strókur, Hveragerði
- Skátafélagið Svanir, Garðabæ
- Skátafélagið Vífill, Garðabæ
- Skátafélagið Vogabúar, Grafarvogshverfi í Reykjavík
- Skátafélagið Ægisbúar, Reykjavík
- Skátafélagið Örninn, Grundarfirði
Skátafélög með félaga sem flestir eru eldri en 23 ára.
[breyta | breyta frumkóða]Aðrir hópar skáta sem vilja halda tengslum við BÍS
[breyta | breyta frumkóða]
Fyrrverandi og óvirk Skátafélög[2][3][4][5][6][7][8][9][10][11][12][13][14][15][16][17][18][19][20][21][22][23][24][25][26][27][28][29][30][31][32][33][34][35] [36]
[breyta | breyta frumkóða]- Kvenskátafélag Akraness, Akranesi▲(→Skátafélag Akraness)▲
- Kvenskátafélag Húsavíkur, Húsavík▲
- Kvenskátafélag Reykjavíkur, Reykjavík▲ (→Reykjavíkurfélög)
- Kvenskátafélag Þingeyris, Þyngeyri▲
- Kvenskátafélagið Ásynjur, Sauðárkróki▲ (→Skátafélag Sauðárkróks)▲
- Kvenskátafélagið Birnur, Blönduósi▲ (→Skátafélag Blönduóss)▲
- Kvenskátafélagið Brynja, Njarðvík (Reyjanesbæ)▲
- Kvenskátafélagið Freyjur, Flateyri▲
- Kvenskátafélagið Liljan, Hafnafirði▲
- Kvenskátafélagið Skjaldmeyjar, Stykkishólmi▲
- Kvenskátafélagið Stjarnan, Borgarnesi▲
- Kvenskátafélagið Valkyrjan, Ísafjarðabæ▲ (→Skátafélagið Einherjar/Valkyrjan)
- Kvenskátafélagið Valkyrjan, Akureyri▲
- Kvenskátafélagið Valkyrjur, Siglufirði▲
- Skátafélag Akureyrar, Akureyri▲
- Skátafélag Blönduóss, Blönduósi▲
- Skátafélag Eskifjarðar, Eskifirði▲
- Skátafélag Hafnafjarðar, Hafnafirði▲ (→Skátafélagið Hraunbúar)▲
- Skátafélag Hríseyjar, Hrísey▲
- Skátafélag Húsavíkur, Húsavík▲
- Skátafélag Hveragerðis, Hveragerði▲
- Skátafélag Kennaraskólans, Reykjavík▲
- Skátafélag Reykjavíkur, Reykjavík▲ (→Reykjavíkurfélög)
- Skátafélag Sauðárkróks, Sauðárkróki▲
- Skátafélagið Andvarar, Sauðárkróki▲ (→Skátafélag Sauðárkróks)▲
- Skátafélagið Áfram, Njarðvík (Reyjanesbæ)▲
- Skátafélagið Bergbúar, Gerðum í Gullbringusýslu▲
- Skátafélagið Birkibeinar, Eyrarbakka▲
- Skátafélagið Birnir, Blönduósi▲(→Skátafélag Blönduóss)▲
- Skátafélagið Dalbúar, Laugarvatni▲
- Skátafélagið Dalherjar, Hnífsdal▲
- Skátafélagið Drengir, Akureyri▲ (→Skátafélag Akureyrar)▲
- Skátafélagið Ernir, Reykjavík▲ (→Skátafélag Reykjavíkur)▲ (→Reykjavíkurfélög)
- Skátafélagið Einherjar, Ísafjarðabæ (→Skátafélagið Einherjar/Valkyrjan)▲
- Skátafélagið Fálkar, Akureyri▲ (→Skátafélag Akureyrar)▲
- Skátafélagið Fálkar, Staðarhreppi í Skagafirði▲
- Skátafélagið Fjallabúar, Skógaskóla undir Eyjafjöllum▲
- Skátafélagið Framherjar, Flateyri▲
- Skátafélagið Fylkir, Siglufirði▲
- Skátafélagið Gagnherjar, Bolungarvík▲
- Skátafélagið Geysir, Hveragerði▲
- Skátafélagið Glaðherjar, Súgandafirði▲
- Skátafélagið Hólmstjörnur, Hólmavík▲
- Skátafélagið Hólmherjar, Hólmavík▲
- Skátafélagið Hólmverjar, Stykkishólmi▲
- Skátafélagið Nesbúar, Neskaupsstað▲
- Skátafélagið Samherjar, Patreksfirði▲
- Skátafélagið Samherjar, Eskifirði▲
- Skátafélagið Sigurfari, Höfðakaupstað (Skagaströnd)▲
- Skátafélagið Skógarmenn, Fnjóskadal▲
- Skátafélagið Stafnverjar, Sandgerði▲
- Skátafélagið Svanir, Stokkseyri▲
- Skátafélagið Útherjar, Þingeyri▲
- Skátafélagið Útverðir, Ólafsfirði▲
- Skátafélagið Valur, Borgarnesi▲
- Skátafélagið Verðir, Svarfaðardal▲
- Skátafélagið Víkingar, Vík í Mýrdal▲ Skátafélagið Víkingur▲
- Skátafélagið Væringjar, Akranesi▲(→Skátafélag Akraness)▲
- Skátafélagið Væringjar, Reykjavík▲ (→Skátafélag Reykjavíkur)▲ (→Reykjavíkurfélög)
- Skátafélagið Væringjar, Stykkishólmi▲
- Skátafélagið Völsungar, Reykjavík▲ (→Skátafélag Reykjavíkur)▲ (→Reykjavíkurfélög)
- Skátafélagið Völsungar, Hellissandi▲
- Skátafélagið Þorbirningar, Grindavík▲
- Skátafélagið Örn, Grundarfirði▲
- Skátasveit Akureyrar, Akureyri▲ (→Skátafélag Akureyrar)▲
- Skátasveit Ólafsfjarðar, Ólafsfirði▲
- Skátafélagið Ægir, Ólafsvík
- Skátafélagið Víkingur, Húsavík
- Skátafélagið Víkverjar, Njarðvík (Reyjanesbæ)
- Skátafélagið Skerjabúar, Kópaskeri
- Skátafélagið Landvættir, Dalvík
- Skátafélagið Melrakkar, Raufarhöfn
- Skátafélagið Melur, Þórlákshöfn
- Skátafélagið Goðar, Þórshöfn (Langanesi)
- Skátafélagið Hamar, Reykjavík (→Skátafélagið Vogabúar)
- Skátafélagið Himinherjar, Bíldudal
- Skátafélagið Frumbyggjar, Höfn
- Skátafélagið Bjarmi, Blönduósi
- Skátafélagið Ósverjar, Stokkseyri
- Skátafélag Þórshafnar, Þórshöfn
- Skátafélag Norðfjarðar, Norðfirði
- Skátafélag Raufarhafnar, Raufarhöfn
Annað
[breyta | breyta frumkóða]Tenglar og heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Bandalag Íslenskra Skáta. „Ársskýrsla BÍS 2023“ (PDF).
- ↑ „Skátablaðið 1. árg. 1. tbl. 1935“. Bandalag Íslenskra Skáta. júlí 1935. Sótt apríl 2024.
- ↑ „Skátablaðið 2. árg. 1. tbl. 1936“. Bandalag Íslenskra Skáta. maí 1936. Sótt apríl 2024.
- ↑ „Skátablaðið 2. árg. 2. tbl. 1936“. Bandalag Íslenskra Skáta. október 1936. Sótt apríl 2024.
- ↑ „Skátablaðið 3. árg. 2. tbl. 1937“. Bandalag Íslenskra Skáta. nóvember 1937. Sótt apríl 2024.
- ↑ „Skátablaðið 4. árg. 1. tbl. 1938“. Bandalag Íslenskra Skáta. apríl 1938. Sótt apríl 2024.
- ↑ „Skátablaðið 4. árg. 2. tbl. 1938“. Bandalag Íslenskra Skáta. október 1938. Sótt apríl 2024.
- ↑ „Skátablaðið 5. árg. 1. tbl. 1939“. Bandalag Íslenskra Skáta. febrúar 1939. Sótt apríl 2024.
- ↑ „Skátablaðið 5. árg. 2. tbl. 1939“. Bandalag Íslenskra Skáta. maí 1939. Sótt apríl 2024.
- ↑ „Skátablaðið 7. árg. 1. tbl. 1941“. Bandalag Íslenskra Skáta. maí 1941. Sótt apríl 2024.
- ↑ „Skátablaðið 7. árg. 2. tbl. 1941“. Bandalag Íslenskra Skáta. október 1941. Sótt apríl 2024.
- ↑ „Skátablaðið 9. árg. 1. tbl. 1943“. Bandalag Íslenskra Skáta. júní 1943. Sótt apríl 2024.
- ↑ „Skátablaðið 9. árg. drengjajól, 1943“. Bandalag Íslenskra Skáta. desember 1943. Sótt apríl 2024.
- ↑ „Skátablaðið 10. árg. 2. tbl. 1944“. Bandalag Íslenskra Skáta. nóvember 1944. Sótt apríl 2024.
- ↑ „Skátablaðið 11. árg. 1. tbl. 1945“. Bandalag Íslenskra Skáta. febrúar 1945. Sótt apríl 2024.
- ↑ „Skátablaðið 11. árg. 4. tbl. 1945“. Bandalag Íslenskra Skáta. október 1945. Sótt apríl 2024.
- ↑ „Skátablaðið 12. árg. 1. tbl. 1946“. Bandalag Íslenskra Skáta. mars 1946. Sótt apríl 2024.
- ↑ „Skátablaðið 12. árg. 2. tbl. 1946“. Bandalag Íslenskra Skáta. júní 1946. Sótt apríl 2024.
- ↑ „Skátablaðið 13. árg. 3.-4. tbl. 1947“. Bandalag Íslenskra Skáta. apríl 1947. Sótt apríl 2024.
- ↑ „Skátablaðið 13. árg. 7.-8. tbl. 1947“. Bandalag Íslenskra Skáta. ágúst 1947. Sótt apríl 2024.
- ↑ „Skátablaðið 14. árg. 1.-2. tbl. 1948“. Bandalag Íslenskra Skáta. janúar 1948. Sótt apríl 2024.
- ↑ „Skátablaðið 14. árg. 3.-4. tbl. 1948“. Bandalag Íslenskra Skáta. mars 1948. Sótt apríl 2024.
- ↑ „Skátablaðið 14. árg. 5.-6. tbl. 1948“. Bandalag Íslenskra Skáta. maí 1948. Sótt apríl 2024.
- ↑ „Skátablaðið 15. árg. 1.-2. tbl. 1949“. Bandalag Íslenskra Skáta. janúar 1949. Sótt apríl 2024.
- ↑ „Skátablaðið 15. árg. 3.-4. tbl. 1949“. Bandalag Íslenskra Skáta. mars 1949. Sótt ágúst 2024.
- ↑ „Skátablaðið 15. árg. 7.-8. tbl. 1949“. Bandalag Íslenskra Skáta. júlí 1949. Sótt apríl 2024.
- ↑ „Skátablaðið 18. árg. 2. tbl. 1952“. Bandalag Íslenskra Skáta. maí 1952. Sótt apríl 2024.
- ↑ „Skátablaðið 19. árg. 1. tbl. 1953“. Bandalag Íslenskra Skáta. apríl 1953. Sótt apríl 2024.
- ↑ „Skátablaðið 19. árg. 2. tbl. 1953“. Bandalag Íslenskra Skáta. október 1953. Sótt apríl 2024.
- ↑ „Skátablaðið 20. árg. 1. tbl. 1954“. Bandalag Íslenskra Skáta. júní 1954. Sótt apríl 2024.
- ↑ „Skátablaðið 24. árg. 1. tbl. - Skátajól 1958“. Bandalag Íslenskra Skáta. desember 1958. Sótt apríl 2024.
- ↑ „Skátablaðið 25. árg. 11.-12. tbl. Skátajól, 1959“. Bandalag Íslenskra Skáta. desember 1959. Sótt apríl 2024.
- ↑ „Skátablaðið 26. árg. 1.-4. tbl. 1960“. Bandalag Íslenskra Skáta. janúar 1960. Sótt apríl 2024.
- ↑ „Skátablaðið 26. árg. 5.-7. tbl. 1960“. Bandalag Íslenskra Skáta. apríl 1960. Sótt apríl 2024.
- ↑ „Skátablaðið 20. árg. 11-12. tbl. Skátajól, 1960“. Bandalag Íslenskra Skáta. desember 1960. Sótt apríl 2024.
- ↑ „Skátablaðið 27. árg. 7.-9. tbl. 1961“. Bandalag Íslenskra Skáta. júlí 1961. Sótt apríl 2024.