Flokkur:Skátafélag
Útlit
Skátafélag er félag af skátum sem heldur uppi skátastarfi. Á Íslandi eru skátafélög hluti af Bandalagi Íslenskra skáta (BÍS) sem er aðili að bæði WOSM og WAGGGS (sjá Skátahreyfingin) og sér um að tengja saman skátafélög um allt land, heldur utan um lög skátahreyfingarinnar á Íslandi og vinnur ýmsa vinnu til að styðja við bakið á félögum landsins og tengja þau við skátahreyfinguna í heild sinni.
Undirflokkar
Þessi flokkur hefur eftirfarandi 1 undirflokk, af alls 1.
S
Síður í flokknum „Skátafélag“
Þessi flokkur inniheldur 19 síður, af alls 19.
S
- Skátafélagið Árbúar
- Skátafélagið Bjarmi
- Skátafélagið Einherjar/Valkyrjan
- Skátafélagið Garðbúar
- Skátafélagið Goðar
- Skátafélagið Hafernir/Eina
- Skátafélagið Heiðabúar
- Skátafélagið Hraunbúar
- Skátafélagið Klakkur
- Skátafélagið Kópar
- Skátafélagið Landvættir
- Skátafélagið Segull
- Skátafélagið Skjöldungar
- Skátafélagið Væringjar
- Skátafélagið Ægisbúar
- Skátafélög á Íslandi
- Strókur