Fara í innihald

Eyrarbakkahreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eyrarbakkahreppur

Eyrarbakkahreppur var hreppur suðvestan til í Flóa í Árnessýslu, kenndur við kauptúnið Eyrarbakka.

Hreppurinn var stofnaður með landshöfðingjabréfi hinn 18. maí 1897 við að Stokkseyrarhreppi var skipt í tvennt.

Hinn 7. júní 1998 sameinuðust hrepparnir tveir á ný og Sandvíkurhreppur og Selfossbær að auki undir merkjum sveitarfélagsins Árborgar.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.