Fara í innihald

Skátafélagið Væringjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skátafélagið Væringjar, einnig þekkt sem Væringjafélagið, var félag sem stofnað var af séra Friðriki Friðrikssyni sem deild innan KFUM þann 23. apríl 1913. Haustið 1913 tók Axel V. Tulinius við forystu félagsins er Friðrik sigldi til Ameríku og var félagið gert að skátafélagi að forgöngu Axels og Ársæls Gunnarssonar.[1]

Árið 1938 sameinaðist félagið ásamt Skátafélaginu Erni í Skátafélag Reykjavíkur.[2]

  1. Skátafélagið Væringjar 25 ára. Skátafélagið Væringjar. 1938. Sótt 23. júlí 2022.
  2. „Væringjar“. Skátablaðið. 1. desember 1953. bls. bls. 52. Sótt 23. júlí 2022.