„Alþingiskosningar 1942 (júlí)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
samlagning leiðrétt
Lína 3: Lína 3:
==Niðurstöður==
==Niðurstöður==
Niðurstöður kosninganna voru þessar:
Niðurstöður kosninganna voru þessar:
{| class="prettytable"
{| {{prettytable}}
| style="background-color:#f0f0f0;font-weight:bold;width:200px;" | Flokkur
| style="background-color:#f0f0f0;font-weight:bold;width:200px;" | Flokkur
| style="background-color:#f0f0f0;font-weight:bold" |
| style="background-color:#f0f0f0;font-weight:bold" |
Lína 48: Lína 48:
|-
|-
|}
|}

==Tengt efni==
==Tengt efni==
[http://kosningasaga.wordpress.com/ Kosningasaga]
[http://kosningasaga.wordpress.com/ Kosningasaga]

Útgáfa síðunnar 15. maí 2017 kl. 10:09

Alþingiskosningar 1942 (júlí) voru fyrri Alþingiskosningarnar sem haldnar voru árið 1942. Þær fóru fram 5. júli það ár. Hermann Jónasson baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt 16. maí í kjölfar samþykktar frumvarps stjórnarskrárnefndar á Alþingi 8. maí um að þingmönnum í Reykjavík yrði fjölgað og hlutbundnar kosningar yrðu í tvímenningskjördæmum, sem nefnt var Eiðrofsmálið. Ólafur Thors myndaði stjórn 16. maí skipaða ráðherrum Sjálfstæðisflokks sem starfaði sá um að framfylgja stjórnarskrárbreytingunni. Í þessum kosningum buðu Sosíalistar fram og fengu þeir fleiri atkvæði en Alþýðuflokksmenn.

Niðurstöður

Niðurstöður kosninganna voru þessar:

Flokkur Atkvæði % Þingmenn
Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 22.975 39,5 17
Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 16.033 27,6 20
Sósíalistaflokkurinn 9.423 16,2 6
Alþýðuflokkurinn 8.979 15,4 6
Aðrir 721 1,2 0
Alls 58.131 100 49

Tengt efni

Kosningasaga


Fyrir:
Alþingiskosningar 1937
Alþingiskosningar Eftir:
Alþingiskosningar 1942 (október)