Munur á milli breytinga „Saó Tóme og Prinsípe“

Jump to navigation Jump to search
(punktar og tenglar)
 
== Saga ==
Eyjarnar voru óbyggðar þegar Portúgalar komu þangað á 15. öld. Þeir fluttu þræla þangað frá mið-Afríku eða þar sem [[Angóla]] og [[Kongó]] eru í dag. Þrælarnir unnu á sykurplantekrum sem síðar urðu kakó- og kaffiplantekrur. Þrælaviðskipti voru milli Saó Tóme og Prinsípe og Suður-Ameríku (Brasilíu) og Karíbaeyja.
 
Landið fékk sjálfstæði frá [[Portúgal]] 12. júlí [[1975]] og 12. júlí er [[þjóðhátíðardagur]] landsins.
 

Leiðsagnarval