Egypska karlalandsliðið í knattspyrnu
![]() | |||
Gælunafn | Faraóarnir | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | Egypska Knattspyrnusambandið | ||
Álfusamband | CAF | ||
Þjálfari | ![]() | ||
Fyrirliði | Mohamed Salah | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 35 (6. apríl 2023) 9 ((Desember 2010)) 75 ((Mars 2013)) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
1-2 gegn ![]() | |||
Stærsti sigur | |||
15-0 gegn ![]() | |||
Mesta tap | |||
11-3 gegn ![]() | |||
Heimsmeistaramót | |||
Keppnir | 3 (fyrst árið 1934) | ||
Besti árangur | 16.liða úrslit(1934) | ||
Afríkubikarinn | |||
Keppnir | 24 (fyrst árið 1957) | ||
Besti árangur | Meistarar(1957, 1959, 1986, 1998, 2006, 2008, 2010) |
Egypska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Egyptalands í knattspyrnu. Liðið hefur einungis tekið þátt á þrem heimsmeistaramótum, en hefur verið mjög sigursælt í Afríkubikarnum og unnið hann alls sjö sinnum. Einn af þekktustu knattspyrnumönnum heims spilar með liðinu, Mohamed Salah.