Fara í innihald

Cagliari

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Péturstorgið í Cagliari

Cagliari er borg á eyjunni Sardiníu á Ítalíu. Hún er höfuðstaður eyjarinnar með 154.019 íbúa (2013).