Fara í innihald

Veróna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Verona.
Séð yfir Veróna og ána Adige
Verönd Júlíu er einn vinsælasti ferðamannastaður borgarinnar

Veróna er borg á norðanverðri Ítalíu með tæplegalega 260 þúsund íbúa (2021[1]). Í borginni gerist harmleikurinn um Rómeó og Júlíu.

Orðsifjafræði[breyta | breyta frumkóða]

Uppruni nafnsins er ekki þekktur og helstu tilgátur um hvernig það varð til eru annars vegar að gallahöfðinginn Brenno, goðsagnakenndur stofnandi borgarinnar, hafi gefið hinum nýstofnaða bæ heitið Vae Roma, sem mun þýða "óheill til Rómar" fremur en vegurinn til Rómar, þar sem hann var í herleiðangri gegn Róm. Ellegar að heitið sé leitt af höfðingja og þá helst Verus Antonius Pius eða Marcus Antonius Verus


Heimild

United Nations (2022). Demographic Yearbook 72nd Issue. Sótt 20.10. 2023 https://unstats.un.org/unsd/demographic-social/products/dyb/dybsets/2021.pdf

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. „United Nations Demographic Yearbook 72nd Issue“ (PDF). United Nation New York. 2022.