Veróna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Séð yfir Verónu og ána Adige
Verönd Júlíu er einn vinsælasti ferðamannastaður borgarinnar

Veróna er borg á norðanverðri Ítalíu með rúmlega 240 þúsund íbúa. Í borginni gerist harmleikurinn um Rómeó og Júlíu.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist