Fara í innihald

Lothar Matthäus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lothar Matthäus
Lothar Matthäus
Upplýsingar
Fullt nafn Lothar Herbert Matthäus
Fæðingardagur 21. mars 1961 (1961-03-21) (63 ára)
Fæðingarstaður    Erlangen, Þýskalandi
Hæð 1,82 m
Leikstaða Miðjumaður
Yngriflokkaferill
1971–1979 1. FC Herzogenaurach
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1979–1984 Borussia Mönchengladbach 332 (12)
1984-1988 Bayern München 53 (2)
1988-1992 Inter Milan ()
1992-2000 Bayern München ()
2000 New York Metro Stars ()
Landsliðsferill
2004-2014 Þýskaland 150 (23)
Þjálfaraferill
2001-2002
2002-2003
2004-2006
2006
2006-2007
2008-2009
2010-2011
SK Rapid Wien
Partizan
Ungverjaland
Club Athletico Paranaense
Red Bull Salzburg
Maccabi Netanya F.C.
Búlgaría

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Lothar Herbert Matthäus (fæddur 21. mars 1961) er þýskur fyrrverandi knattspyrnumaður. Hann lék mest sem miðjumaður og var hluti af Þýska landsliðinu sem sigraði HM 1990 á Ítalíu. Hann lék á alls fimm heimsmeistaramótum(1982, 1986, 1990, 1994, 1998). Hann er leikjahæsti leikmaður Þýskalands frá upphafi með alls 150 landsleiki að baki. Matthäus var sá leikjahæsti á HM þar til Lionel Messi tók fram úr honum árið 2022.

Bayern München

Inter Milan

Þýskaland

https://www.kicker.de/lothar-matthaeus-sportdirektor-bei-rapid-252446/artikel https://web.archive.org/web/20110501102046/http://www.lotharmatthaeus.de/?313A0A1 https://www.kicker.de/matthaeus-trainer-in-netanya-377308/artikel http://www.thelocal.de/20100105/24375 http://www.aftonbladet.se/sportbladet/fotboll/internationell/article4121587.ab