Fara í innihald

Húnavatnshreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 4. júní 2021 kl. 09:01 eftir Bjarki S (spjall | framlög) Útgáfa frá 4. júní 2021 kl. 09:01 eftir Bjarki S (spjall | framlög) (svg kort)
Húnavatnshreppur
Skjaldarmerki Húnavatnshreppur
Staðsetning
Staðsetning
LandÍsland
KjördæmiNorðvesturkjördæmi
ÞéttbýliskjarnarEngir
Stjórnarfar
 • SveitarstjóriEinar Kristján Jónsson
Póstnúmer
541
Sveitarfélagsnúmer5612

Húnavatnshreppur er sveitarfélag í Austur-Húnavatnssýslu.

Húnavatnshreppur varð til 1. janúar 2006 við sameiningu Bólstaðahlíðar-, Sveinsstaða-, Svínavatns- og Torfalækjarhrepps sem samþykkt var í sameiningarkosningum sveitarfélaga 20. nóvember 2004. 11. mars 2006 var svo samþykkt í kosningum í Húnavatnshreppi og Áshreppi að sameina þá undir nafni Húnavatnshrepps og gekk sú sameining í gildi 10. júní það ár að afloknum sveitarstjórnakosningum.

Myndir

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.