Ólympíuleikar ungs fólks 2010

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Ólympíuleikar ungs fólks 2010 er alþjóðleg íþróttahátíð sem áætlað er að halda dagana 14. til 26. ágúst 2010. Leikarnir verða haldnir í Singapore.

Kosning borgarinnar[breyta | breyta frumkóða]

Sumarólympíuleikarnir 2010
Borg Land Umferð eitt
Singapore Fáni Singapúr Singapore 53
Moskva Fáni Rússlands Rússland 44