Ólympíuleikar ungs fólks 2010

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ólympíuleikar ungs fólks 2010 er alþjóðleg íþróttahátíð sem áætlað er að halda dagana 14. til 26. ágúst 2010. Leikarnir verða haldnir í Singapore.

Kosning borgarinnar[breyta | breyta frumkóða]

Sumarólympíuleikarnir 2010
Borg Land Umferð eitt
Singapore Fáni Singapúr Singapore 53
Moskva Fáni Rússlands Rússland 44