Fara í innihald

Vala Kristín Eiríksdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vala Kristín Eiríksdóttir
Fædd
Vala Kristín Eiríksdóttir

25. september 1991 (1991-09-25) (32 ára)
Störf
  • Rithöfundur
  • framleiðandi
  • leikari

Vala Kristín Eiríksdóttir (f. 25. september 1991) er íslenskur rithöfundur, framleiðandi og leikari. Hún hefur leikið í sjónvarpsþáttunum Venjulegt fólk þar sem hún hlaut tilnefningu sem besta leikkona í aðalhlutverki.[1]

Vala er annar tveggja höfunda sketsa-gamanþáttarins Þær Tvær. Árin 2015–2016 framleiddi Stöð 2 tvær þáttaraðir þar sem Vala og Júlíana Sara Gunnarsdóttir léku allar persónurnar.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Vala Kristin Eiriksdottir | Actress, Writer, Producer“. IMDb (bandarísk enska). Sótt 29. desember 2023.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.