Helgi Björnsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Helgi Björnsson (10. júlí 1958) er íslenskur leikari og tónlistarmaður. Hann var meðal annars í hljómsveitunum Grafík og Síðan skein sól (SSSól).

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum[breyta | breyta frumkóða]

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1984 Atómstöðin Arngrímur Árland
1987 Skytturnar Billjardspilari
1988 Foxtrot Bifvélavirki
1992 Sódóma Reykjavík Moli
1993 Í ljósaskiptunum
1999 Ungfrúin góða og húsið Andrés
2000 Óskabörn þjóðarinnar
2001 Villiljós Vikki
Skrímsli (No Such Thing) Leó
2004 Njálssaga Otkell
2005 Strákarnir okkar Pétur
Bjólfskviða Maður
2006 Köld slóð Karl
2009 Reykjavik Whale Watching Massacre

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

  • 2013: Helgi Björnsson syngur íslenskar dægurperlur ásamt gestum

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.