Fara í innihald

Wikipedia:Grein mánaðarins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Wikipedia:GM)
Greinar mánaðarins:

2005 · 2006 · 2007 · 2008 · 2009 · 2010 · 2011 · 2012 · 2013 · 2014 · 2015 · 2016 · 2017 · 2018 · 2019 · 2020 · 2021 · 2022 · 2023 · 2024


Flýtileið:
WP:GM

Grein mánaðarins er stutt textabrot á forsíðunni sem er uppfærður í upphafi hvers mánaðar með útdrætti úr valdri grein, gjarnan með mynd.

Núverandi grein mánaðarins á forsíðunni er:

Þykjustustríðið var átta mánaða tímabil í upphafi seinni heimsstyrjaldarinnar þar sem allt var með kyrrum kjörum á vesturvígsstöðvum. Aðeins ein hernaðaraðgerð átti sér stað þegar Frakkar gerðu tilraun til sóknar í Saarland. Átök styrjaldaraðila voru að mestu bundin við sjóinn.

Tímabilið hófst þann 3. september 1939 — tveimur dögum eftir innrás Þjóðverja í Pólland — en þann daginn höfðu Bretar og Frakkar sagt Þjóðverjum stríð á hendur. Þetta tímabil stóð yfir þar til orrustan um Frakkland hófst þann 10. maí 1940.

Tilnefningar fyrir greinar mánaðarins

[breyta frumkóða]

Formleg tilnefning greina til að birta úr á forsíðu Wikipediu fer fram á spjalli viðkomandi mánaðar; Wikipediaspjall:Grein mánaðarins/MM, ÁÁÁÁ (þar sem MM er mánaðarnúmer og ÁÁÁÁ er árið). Þannig eru tilnefningar fyrir næsta mánuð á Wikipediaspjall:Grein mánaðarins/10, 2024. Engin mörk hafa verið sett á hversu langt fram í tímann hægt er að tilnefna greinar. Eina sem þarf að gera er að hefja viðkomandi spjallsíðu.