Fara í innihald

Samson ehf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Samson Global Holdings var félag sem var stofnað þann 4. september árið 2002 og var í eigu félaganna Rosetta og Rainwood, sem eru í eigu Björgólfs Guðmundssonar og Björgólfs Thors Björgólfssonar.

Samson fór í þrot í kjölfar bankahrunsins og er talið að heildarskuldir þrotabúsins nemi 80 milljörðum króna. Félagið fór í greiðslustöðvun eftir yfirtöku ríkisins á Landsbankanum.[1]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. september 2009. Sótt 26. ágúst 2009.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]