Fara í innihald

Karl Wernersson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Karl Emil Wernersson er íslenskur viðskiptamaður og fyrrverandi milljarðamæringur.[1] Karl átti m.a. Sjóvá, Milestone, Askar Capital og Lyf og heilsu.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]