Fara í innihald

Jakob Valgeir Flosason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jakob Valgeir Flosason er íslenskur útgerðarmaður og athafnamaður. Hann er þekktur fyrir að vera eigandi Stíms ehf sem komst í fréttirnar eftir bankahrunið á Íslandi 2008. Meðal helstu viðskiptafélögum hans eru Gunnar Torfason, Björg Hildur Daðadóttir, eiginkona Jakobs og faðir Jakobs, Flosi Jakob Valgeirsson. Málefni Stíms eru til rannsóknar hjá sérstökum saksóknara sem bendir til þess að grunur um brot á lögum sé til staðar.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.