Jakob Valgeir Flosason
![]() |
Þessi grein þarf að vera uppfærð. |
Jakob Valgeir Flosason er íslenskur útgerðarmaður og athafnamaður. Hann er þekktur fyrir að vera eigandi Stíms ehf sem komst í fréttirnar eftir bankahrunið á Íslandi 2008. Meðal helstu viðskiptafélögum hans eru Gunnar Torfason, Björg Hildur Daðadóttir, eiginkona Jakobs og faðir Jakobs, Flosi Jakob Valgeirsson. Málefni Stíms eru til rannsóknar hjá sérstökum saksóknara sem bendir til þess að grunur um brot á lögum sé til staðar.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Eigendur Stíms: Gamli Landsbanki afskrifaði og nýi lánaði milljarð Geymt 2010-11-27 í Wayback Machine, DV.is 23. nóvember 2010
- Yfirlýsing stjórnarformanns Stíms, 29. nóvember 2008
- Um Stím af Tíðarandanum
- Fons átti FS37 sem varð Stím, Mbl.is 6. desember 2008