Fara í innihald

Bankasýsla ríkisins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bankasýsla ríkisins var íslensk ríkisstofnun sem tók til starfa í janúar 2010 í kjölfar bankahrunsins 2008. Hlutverk stofnunarinnar var að fara með hlut ríkisins í fjármálafyrirtækjum og átti hún að hafa lokið störfum eigi síðar en fimm árum eftir að hún var sett á fót.[1]

Stofnunin var lögð niður í árslok 2024 og verkefni hennar flutt til fjármálaráðuneytis.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Um Bankasýsluna“. Sótt 4. nóvember 2010.
  2. „Alþingi: Bankasýslan lögð niður um áramót“. DV / Eyjan. 19. nóvember 2024.